Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 137
hJÓDRÆKNISSA M TÖK. 103 lítiÖ liefði af föSurlandi sínu að segja. Minningarnar — allar minningar — eru því töfraafli gæddar að þær fá leyst úr öllum spurningum, sýnt of alla lieima, skýrt hverja sögu og brugðið upp þeim mvndum, er auga hefir eigi séð. Hátíðin vann sér þegar til hefð- ar, eða öllu he;ldur hlutverk það, er henni var ætlað að vinna. En það lá í tilfinningu manna, að hún gæti aðeins verið haldin á einum stað, og þangað yrði allir að fara er taka vildi þátt í henni. Yar það afar óheppilegt, þótt það gerði hána að vissu leyti tilkomu meiri. Með því náði hún eigi eins nt til sveitanna. Hún var Þjóð- minningar samkoma, er alla lieimti saman á einn stað, frá austri og vestri, norðri og suðri, en eigi þjóðminningardagur, er hvarvetna mætti hátíðlegan halda þar sem tveir eða þrír voru samankomnir. Hun var einskon- ar Olympmót. Að þessum skiln- ingi studdu Winnipeg-blöðin og margir hinna leiðandi manna. Liðu því nokkur ár áður en hún var tekin upp út um sveitir, og eru til þau bygðarlög, er enn hafa eigi haldið íslendingadag. Þó nú fyrsta þjóðminningar- hátíðin væri haldið 2 dag ágúst- mánaðar, var eigi þar með frá því gengið, að svo skyldi jafnan vera. Næsta hátíð var haldin 18. júní 1891, í hinum svonefnda Dufferin Park. Að liátíðin var færð til, mun hafa stafað af því, að álitið var að samkoman yrði betur sótt utan úr sveitunum, ef sumar-annir væru eigi byrjaðar. Og svo voru einhverjir óánægðir með 2. ágúst og stjórnarbótina 1874, og svo réði því ef til vill ein- hver flokka ágreiningur líka. Fer hátíðin fram með hinum sama hætti og* árið áður. For- setinn, Sigtryggur Jónsson, á- varpar gesti um leið og liann set- ur samkomuna. Bæðumenn eru: Séra Hafsteinn Pétursson, er mælir f-yrir minni Islands; Gest- ur Pálsson, er mælir fyrir minni Vesturheims, og séra Friðrik J. Bergmann, er mælir fyrir minni Vestur-íslendinga. Af hálfu gest- anna fluttu ræður þeir bræður, Skapti B. Brynjólfsson og Magn- ús lögfræðingur Brynjólfsson. Kvæði ortu þeir Gestur Pálsson, fyrir minni Islands: “Til einskis er að glápa á gamlar tíðir, og gráta frægð sem nú er orðin hjóm ’ ’. Sig*urðu J. Jóhannesson, fyrir minni Vesturheims: “Þú Vínland, Vínland góða,” og Ein- ar Hjörleifsson Kvaran, fyrir minni Vestur - Islendinga: “Nú leggjum niður þref og þjark, er þreyttum áður vér. ” Hefir oft verið vitnað til þessa síðasta kvæðis, þó eigi liafi oft verið sungið síðan. Stóðu deilur þá ]>að hæzt, er þær liafa komist. Voru því upphafs orðin eftir- tekta verð. Þá þótti ræða Gests Pálssonar óvanaleg, og eigi öll í orðum fHin. Var það síðasta ræðan c-r ho''u flutti frá opinber- um stað, því hann andaðist fáum vikum síðar (19. ágúst). Líkir liann Ameríku við útsæinn: “Þjóðlífið í Ameríku er svo stói*-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.