Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 61
SJÚKRAHJOKRUN OG LÆKNJNG FORFEÐRA VORRA. 27 Vilhj. Vilhjálmsson, sem lengi bjó í Forsæluclal (d. 1644). XJm þess- ar mundir var orðiÖ bartskeri bú- ið að ná liefS sem alment nafn á læknum. (Á þaS bendir eitt sálnis- vers frá þeim tímum: Drottinn, bartskerinn lúíSi, biS eg þú lijálpir mér, særSur af syndastríði, sann- lega allur er.) GóSa hugmynd um bartskera og þeirra kunnáttu má fá í Æfisögu Jóns Indíafara. Þegar Jón dvaldi í Kaupmannahöfn (1618) kom þangaö einn af þessum frægu ferSadoktorum og lýsir Jón hon- um þannig: “Hann sló upp þremur tjaldbúöum á staðarins torgi. Þar stóSu á hyllum margir baukar meS allrahanda dýrmæt smyrsl og læknislist viS allskonar mein- semdum. Bæði kóngadætur, hertogar, greifar, eSalmenn, borgarar og bændur, þeirra syni og þénara hafSi þessi doktor af öllum meinsemdum innvortis og útvortis lækn- aS, hverja hann hafSi uppskoriS og meS sinum meistaradóm mjúklega á ýmsan hátt viöurhöndlaS. Þar uppá hafSi hann bréf til 'bevísningar af sérhverjum, með hangandi innsiglum og viS hvert bréf hékk sú meinsemd liörð ('þurkuö), er hann af sérhverjum manni haföi meö list úttekiö. Eitt stykki sá eg hann meö skyndi gera viö eina konu viö Hábrú um kveld. Hún haföi eina vonda tönn, af hverri hún leiö stórt ónæöi, hörmung og neyö. .... Strax upplauk hann sínum smyrsla- stokk, reið á hennar kinnvanga og gnýöi fast meö sínum handarjaöri, tók eina gula pípu viöa og setti hana tanna á milli og skipaði henni í hana aS blása hiö haröasta sem orkaði. Og nær hún svo gerði. féll sú vonda tönn úr hennar munni i gegn um pípuna án nokkurrar kvalar eöur tilfinnandi verkjar.” Seinna í bókinni er nákvæm lýs- ing á slvsi, er Jón sjálfur varS fyrir og sýnir vel, liversu kvala- fuil var öll sáralækning í þá daga. Hendur Jóns höfSu lemstrast viÖ fallbyssusprengingu. Greinir liann vel frá, hversu bartskerinn Arntz þurfti hann aS kvelja. Yoru 6 menn fengnir til aS liggja ofan á Jóni meðan gert var viS sáriS og sársaukinn var mikill. ‘“Þar sem læknirinn þurfti meö knípu- töng að sundurbrjóta fingurnar og meö járnum liöina út að taka og plokka þaö brenda skinn, meö lítt beittum járnum i sundur sagla og inn í hendina milli sér- ’hvers fingurs og liöar meS margslags járnum aS leita, einkum þær tréflísar út aö höndla er hann sagöi yfir 300 vera mundi.” IY. tJtlendu bartskerarnir á 16. öld vöktu ýmsa lærSa menn hér á landi til aS 'fara aS kynna sér þaS sem erlendis var ritaS um lækningar. Sá fróSleikur var þá lítið eSa ekki farinn aS berast hingað. 1 Skál- liolti 'Og á Hólum lærSu menn til prests. Þeir er vildu komast lengra og verÖa biskupar eSa sýslumenn, sigldu til háskólans í Kaupmannahöfn. Læknisembætti voru engin á landinu, svo aS ekki ItorgaSi sig aS stunda læknisfræÖi viS háskól- ann. En þörfin á læknishjálp var miikil, þá eins og ætíS. Þess vegna fóru ýmsir áliugasamir embættis- ménn aS kynna sér útlend lækn- ingarit og nú tók liver af öSrum aS snúa á íslenzku dönskum lækn- ingabókum. Sumir urSu fyrir lestur siíkra rita allvel aS sér og reyndust alþýSu vel. Má þar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.