Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 61
SJÚKRAHJOKRUN OG LÆKNJNG FORFEÐRA VORRA.
27
Vilhj. Vilhjálmsson, sem lengi bjó
í Forsæluclal (d. 1644). XJm þess-
ar mundir var orðiÖ bartskeri bú-
ið að ná liefS sem alment nafn á
læknum. (Á þaS bendir eitt sálnis-
vers frá þeim tímum: Drottinn,
bartskerinn lúíSi, biS eg þú lijálpir
mér, særSur af syndastríði, sann-
lega allur er.)
GóSa hugmynd um bartskera og
þeirra kunnáttu má fá í Æfisögu
Jóns Indíafara. Þegar Jón dvaldi
í Kaupmannahöfn (1618) kom
þangaö einn af þessum frægu
ferSadoktorum og lýsir Jón hon-
um þannig:
“Hann sló upp þremur tjaldbúöum á
staðarins torgi. Þar stóSu á hyllum
margir baukar meS allrahanda dýrmæt
smyrsl og læknislist viS allskonar mein-
semdum.
Bæði kóngadætur, hertogar, greifar,
eSalmenn, borgarar og bændur, þeirra syni
og þénara hafSi þessi doktor af öllum
meinsemdum innvortis og útvortis lækn-
aS, hverja hann hafSi uppskoriS og meS
sinum meistaradóm mjúklega á ýmsan
hátt viöurhöndlaS. Þar uppá hafSi hann
bréf til 'bevísningar af sérhverjum, með
hangandi innsiglum og viS hvert bréf
hékk sú meinsemd liörð ('þurkuö), er
hann af sérhverjum manni haföi meö list
úttekiö.
Eitt stykki sá eg hann meö skyndi
gera viö eina konu viö Hábrú um kveld.
Hún haföi eina vonda tönn, af hverri
hún leiö stórt ónæöi, hörmung og neyö.
.... Strax upplauk hann sínum smyrsla-
stokk, reið á hennar kinnvanga og gnýöi
fast meö sínum handarjaöri, tók eina
gula pípu viöa og setti hana tanna á milli
og skipaði henni í hana aS blása hiö
haröasta sem orkaði. Og nær hún svo
gerði. féll sú vonda tönn úr hennar
munni i gegn um pípuna án nokkurrar
kvalar eöur tilfinnandi verkjar.”
Seinna í bókinni er nákvæm lýs-
ing á slvsi, er Jón sjálfur varS
fyrir og sýnir vel, liversu kvala-
fuil var öll sáralækning í þá daga.
Hendur Jóns höfSu lemstrast viÖ
fallbyssusprengingu. Greinir liann
vel frá, hversu bartskerinn Arntz
þurfti hann aS kvelja. Yoru 6
menn fengnir til aS liggja ofan á
Jóni meðan gert var viS sáriS og
sársaukinn var mikill.
‘“Þar sem læknirinn þurfti meö knípu-
töng að sundurbrjóta fingurnar og meö
járnum liöina út að taka og plokka þaö
brenda skinn, meö lítt beittum járnum i
sundur sagla og inn í hendina milli sér-
’hvers fingurs og liöar meS margslags
járnum aS leita, einkum þær tréflísar út
aö höndla er hann sagöi yfir 300 vera
mundi.”
IY.
tJtlendu bartskerarnir á 16. öld
vöktu ýmsa lærSa menn hér á landi
til aS 'fara aS kynna sér þaS sem
erlendis var ritaS um lækningar.
Sá fróSleikur var þá lítið eSa ekki
farinn aS berast hingað. 1 Skál-
liolti 'Og á Hólum lærSu menn til
prests. Þeir er vildu komast
lengra og verÖa biskupar eSa
sýslumenn, sigldu til háskólans í
Kaupmannahöfn.
Læknisembætti voru engin á
landinu, svo aS ekki ItorgaSi sig
aS stunda læknisfræÖi viS háskól-
ann. En þörfin á læknishjálp var
miikil, þá eins og ætíS. Þess vegna
fóru ýmsir áliugasamir embættis-
ménn aS kynna sér útlend lækn-
ingarit og nú tók liver af öSrum
aS snúa á íslenzku dönskum lækn-
ingabókum. Sumir urSu fyrir
lestur siíkra rita allvel aS sér og
reyndust alþýSu vel. Má þar til