Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 155
320 TIMARIT hJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. ingadagshald í Wynyard í sumar. Frá Markerville, þar sem þorri ís- lendinga mun ’heyra til ÞjóSræknisfé- laginu, hefi eg, í greinilegu bréfi, feng- iö bendingar til félags heilla, meöal annars um kenslu í íslenzku, íslenzku- nám viö Manitoba háskólann og lækkun iögjalds. Veröur þaö bréf síöar at- hugað, ef þing æskir. Þess ber að geta, að auk deildarinnar Fjallkonan hafa islenzkir menn og ís- lenzkar sveitir, þar sem þjóðræknir menn dvelja, aðstoðaö hvatamenn ís- lenzku sýningarinnar New York, er haldin var þar urn mánaðamótin októ- ber og nóvember síðastliðinn. Óbein- línis hefir félagið oröiö því málefni að liði, þótt stjórn félagsins sæi sér ekki fært aö taka beinan þátt í ])ví fyrir- tæki, þegar, aö áliðnu surnri, mál það kom til hennar kasta. Að því er séð verður, hefir og þátt- ur íslendinga i þeirri sýning vakið at- hygli á þeim og oröið oss vegsauki. Er það gleðiefni og þakkarvert. Samkvæmt tillögum síðasta þings í Lesbókarmálinu taldi eg varhugavert aö leggja aö svo stöddu út í ný útgáfu- fyrirtæki, með fram sökum óhagstæðs árferðis, dýrtiðar 'hvað snerti útgáfu bóka og sjúknaö þess manns, er stjórn félagsins hugði helzt til samvinnu við í því efni. Það mun og sanni næst, aö naumast er það frágangssök fyrir oss, að nota þær lesbækur islenzkar, ásamt úrvali af sögum vorum og ljóðum, sem eru fvrir hendi að heiman, meöan æöri skólar íslands hagnýta enn í dag út- lendar kenslubækur. En mál þetta liggur, samkvæmt dagskrá, fyrir þing- inu til umsagnar. Þá samdi stjórnarnefndin, sam- kvæmt tillögu siðasta þings. við séra Rögnvald Péturssn um ritstjórn Tima- ritsins. Hefir hann einn saman haft það starf með höndum og er það sam- kvæmt hans eigin tilmælum. Á ferðum mínurn um Y innipeg hef- ir stjórnarnefndin ávalt—og án mín—- komið saman, og rætt það er til heilla horfði fyrir félagið. Allir játum við fúslega, að orka til framkvæmda hefir veriö minni en á'hugi. Ekki verður þvi heiðruðum þingheimi, né félaginu bent á nein afreksverk né verðleika af vorri 'hálfu, en bróöurleg hefir samvinna nefndarinnar verið og er það ekki einskisvirði fyrir félagsskapinn. . Þann tel eg arð ársins mestan, og áranna, sem félagiö hefir starfað, að vestur-íslenzkur almenningur er áreið- anlega að vakna til fyllri vitundar um þýðing þjóöverndunarmálsins. Þjóð- rækni íslenzkra manna er aö aukast, nema ef til vill meöal sumra hinna yngri, sem búsettir eru í stórborgum. Þó ber ekki framkoma íslendinga í New York vott um það. Hér þarf ekki að minna á þau mál, er samkvæmt auglýstri dagskrá koma fyrir þingið, en á þaö vikli eg mega m.inna, sem mér finst ljóst aö teljist sem aðal])ættir starfsins: 1. Aö fá íslenzku talaða á íslenzkum heimilum. 2. Að aðstoða börn og unglinga við íslenzkunám. 3. Að fá íslendinga til að læra sin fegurstu Ijóð og lesa og segja þeim yngri úrvals sögur: um Ingimund ganrla, Áskel goða, Síðu-Hall, Njál o. fl. 4. Að stofna og styðja islenzka söng- sveit, er siðar hjálpi til að syngja fagnaðarerindi ættjaröarfræðanna inn í hjörtu Vestur-íslendinga. 5. Að sniða starf vort og leiðrétta lög vor þann veg. að félagiö geti þess vegna náð til sem flestra íslend- inga vestan 'hafs. ET>m eitt, og einkum það eitt, bið eg að lokum heiöraðan þingheim, — alla, sem hér eiga 'hlut að máli: Vátryggið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.