Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 46
12 TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. Hann var af liáum stigum, fríð- ur sýnum og stórauðugur, en hvorki reyndur að hug né harS- fengi. Signý var liugumstór, sem konungsdóttur hæfSi. HafSi lnin heyrt margt sagt frá afréks- verkum Haka víkings Hámundar- sonar, og felt liug til hans. Um hann þótti henni gott aS ræSa, og lofaSi hann nrjög. Tók hún fjarri bónorSi ÞjóSverjans, er biSlaSi meS fríðu andliti, en litlum orS- stír. Það ræður aS líkindum, að Sig- nýju liafi þótt tíðindum sæta, er hún spurSi liehnkomu bræðra sinna, og að í för meS þeim væru þrír bræður Haka Hámundarson- ar. Signý hafSi skemmu sér, sem títt var um konungadætur. Svo er að sjá, sem faðir liennar hafi viljað g'ifta hana Iíildigísl, og talið hug hennar til Haka eigi annaS en barnabrek. Vildi hann liamla því, að liún og jarlssynir sæjust. En einum þeirra bræSra að minsta kosti, var líkt í hug og Signýju; þaS var HagbarSur, sem hvorttveggja hafði til að bera, hreysti Iiaka og fríSleik meiri en ÞjóSverjinn. Hann hafði heyrt mikið sagt frá fegurð Signýjar konungsdóttur, og sannaðist hér, sem oftar, aS “tekst er tveir vilja”. MeS einhverjum ráðum náSi liann fundi Signýjar. Feldu þau þegar liugi saman, og hétu hvort öSru trygSum. Nú kemur konungur aS máli viS dóttur sína, og flytnr mjög bón- orS. ÞjóSverjans. Signý svar- nSi meS vísum nokkrum. NiSr- áSi hún þar Hildigísl, og tók fjarri bónorSi hans, en lofaði mjög Haka víking, er hún hafði aldrei augum litiS. Eitthvert kvis liafSi komist á um fundi þeirra Hagbarðs og hennar, og var því hvíslað, að hún hvg'Si þar til HagbarSs, er liún lofaði Halka. Þetta kom til eyrna Hildigísl, og leggur hann heiftarhug á Hag- barS. Eigi liafSi hann þó hug til aS sýna honum beran fjand- skap né skora hann á hólm. Hugs- ar liann nú ráS sitt. Konung-ur liafSi sér ráSgjafa tvo; hét ann- ar Bilvís, en hinn Bölvís. Þeir voru bræSur. Eigi voru þeir skap- líkir, því aS Bilvís vildi liverj- um manni gott gera, og lagði þaS til hvers máls, er bezt gegndi, en Bölvís þótti öllu spilla. Hildi- gísl lieitir á hann til fulltingis og gefur honum fé til, aS rægja þá fóstbræSur saman, konungsonu og jarlssonu. Bölvís heitir því, og svo kemur hann fortölum sínum, að fátt gerist með þeim fóstbræðr- um, og- fara jarlssynir á brott. Um vorið halda þeir enn í hern- að, hvorirtveggja, en fara nú sér hvorir. Hildigísl var með kon- ungssonum. Einhverju sinni ber svo til, a.S ofviðri miklu laust á flota jarlsona og tvístruðust skip þeirra. Þeir Hámundur og Hel- vinur lentu skipum sínum í vík einni, er síðan var Ikölluð Há- mundarvík. Þar komu Siggeirs- synir aS þeim, og lögðu þegar til orustu. Lauk svo að þar féllu þeir jarlssynir báðir, eftir drengi- lega vörn. IíagbarSur fréttir fall bræðra sinna, og fer hann leitandi um sumariS, unz hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.