Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 115
“FISKUR I ALLA MATA.” 81 svo ósköp þreytt. LofSu mér a8 hvíla mig.” GrerSa settist viS píanóiS litla stuncl, en þegar hún heyrSi aS mamma hennar var hætt aS gráta, sneri hún sér viS á stólnum og sagSi: “Mamma mín góS! Þetta getur lagast — breyzt eitthvaS.” “Svona, viS skulum ekki taila meir um þaS.” Stefanía settist upp, og lagSi hendurnar á hnén. GerSu hnykti viS, þegar hún sá í fyrsta sinn, aS móSir liennar var þreytuleg miSaldra kona, og aS hár hennar var ekki lengur kol- svart í vöngunum. “Hver veit nema — ” “Ivomdu hérna augnablik, og seztu í keltu mína.” GerSa settist, lagSi hendurnar utanum háls henni, og kysti hana. ÞaS var löng þögn, sem GerSa rauf aS lokum. “Hver veit nema Sverrir — ’ ’ “Manstu þegar eg kom meS völ- urnar, sem eg tíndi úr ruslakass- anum á Hótel Harrison? Eg held þér hafi aldrei þótt vænna um nokkurt leikfang, er ]>ú eignaSist. Komdu meS greiSuna þína, svo eg geti greitt þér eins og þegar þú varst lítil. Man eg livaS mér þótti vænt um aS blessaSur kolilurinn var bjartur, og sveipur í vinstri vanganum, alveg eins og á honum pabba þínum sáluga, 1 fyrstunni var eg aS vona aS augun þín væru blá, en svo fanst mér þaS ekkert gera til þó þau væru brún, af því þau eru svo falleg. Þá er eg bú- in; farSu nú aS hátta, eg kem rétt bráSum. ” GerSa brosti í gegnum tárin á meSan hún afklæddi sig; brosti framan í myndina af framtíSar- landinu, um leiS og hún hafSi yfir í liuga sér orS skáldsins: “Þar skyggir aldrei ský á sól, þar skína dagar nætur-laust. Þar allir tímar eru jól og enginn vetur þar né haust. ’ ’ Hún var í engum efa um, aS óskaland elskenda, hefSi vakaS fyrir skáldinu, þegar þetta fagra ljóS varS til — þó þaS hefSi kom- ist kirkjuklætt inn í sálmabókina. En líklega mundi einhverjum finnast þaS goSgá, sá skilningur sem hún leg'Si í versiS; hún ætlaSi aS tala um þaS viS Sverri á morg- un; þaS yrSi gaman aS heyra hvaS hann segSi; en áSur en hún gerSi sér í hugarlund, hvaS hann mundi segja — var hún sofnuS.---------- Sveinbjörg stóS á píanóstólnum, og teygSi úi' sér til aS þurka fram- an úr myndinni af Ole Anderson Steinnes. “ÞaS er gott aS sú gamla sér þig ekki standa á berum stólnum — eg veit ekki hvaS hún mundi segja. Hérna er gamall “Yíser”, stígSu á hann!” Sveinbjörg liröklaSist ofan af stólnum, og gerSi eins og henni var sagt. “En þaS skal eg segja þér, aS þaS er béfaS pjatt og snurfuss, aS taka út þessar teppapjötlur og gæruskinns bleSla á hverjum degi, þó sú aldraSa segi þaS; ef þú strýkur vel í kringum þær. En ef keriingin spyr þig, þá segir þú aS þú hafir gert þaS, því annars færSu skömm í hattinn.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.