Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 29
Landskoðunarferðin til Alaska 1874 11 alt, er byrja'Öi meS gjaldþroti og verðhruni í kauphöllinni í New York og víðar. VersnaSi ástand þetta mjög á næsta ári. Atvinna varS lítil í bæjum og úti í sveitum illa launuS, þar sem hennar var aS fá. Kom þetta harSast niSur á þeim, er nýkomnir voru til lands- ins og eigi kunnu til allra verka og höfSu fyrir f jölskyldu aS sjá. VarS þaS sjáanlegt, aS ef eigi réSist því skjótar bót á þessu, yrSi eigi nema um tvo kosti aS velja, þann aS kasta sér upp á náS hins opinbera og gjörast sveitlægur, hinn aS leita burt úr bæjunum og út á auSnina og láta jörSina fæSa sig. ÖrvaSi ástand þetta aS nýju áhugann fyr- ir nýlendunámi. Þörfin rak á eft- ir, aS leita varanlegs bústaSar án frekari biSar. En hvert var aS faraf Um nóg land var aS velja, nóg voru rýmindin og helzt til mikil, en eigi gjörSi þaS mönnum auSveld- ara aS ákveSa ákjósanlegasta staS- inn. Alt var í óbygS—ókönnuS og óslitin auSn,—austan frá Stórvötn- um og vestur á Kyrrahafsströnd, yfir endilanga álfuna frá Ishafi og suSur aS Mexiooflóa. Alla langaSi til aS verSa sem heppnasta í val- inu. Iivar á þessari miklu víSáttu var hagkvæmasti og bezti staSur- innf Hver gat svaraS þvíf tJrlausn þeirrar gátu fékst aSeins meS því aS gjörSur væri út leiSangur til þess aS skoSa þá staSi, er menn höfSu helzt augastaS á. En eigi var þaS jafn auSvelt og virSast naátti. iSkorti margt til þess. FerÖatækin voru fá,—engar járn- brautir í óbygSinni, engir vegir, yfir óbrúuS fljót aS fara, gegnum villugjarna skóga, engar óbyggi- legar leiSbeiningar, nema landmæl- ingabréf stjórnarinnar, þar sem þá var búiS aS mæla, en þaS var frem- ur óvíSa.#) Þess utan hafSi þetta í för meS sér þann kostnaS, er menn voru eig'i færir um aS bera. Flestir voru fátækir, og þaS lítiS fé, sem sumir höfSu haft handa á millum, var til þurSar gengiS eftir veturinn 1873-4. ASal framkvæmdirnar í þessu máli hófust meSal Islendinga í Milwaukee, enda. mun fyrsta viS- leitnin til nýlendu náms hafa átt upptök sín þar. Þetta var stærsti bærinn, er íslendingar höfSu num- iS staSar í og þar kendi atvinnu- kreppunnar einna mest. Þar var líka. meiri mannafli fyrir og meiri efnum og þekkingu á aS skipa en á hinum stöSunum. YoriS 1873, 4. júní, komu til Mil- waukee Torfi Bjarnason, síSar skólastjóri í Ólafsdal og bróSir hans Lárus Bjarnason. Dvöldu þeir skamma stund í borginni. Var efst í huga Torfa aS flytja vestur og stofna nýlendu og ferSin farin til þess aS skoSa sig um. Héldu þeir bræSur áfram ferS sinni til Ne'braska og skoSuSu þar land bæSi austan og vestan til í ríkinu. Vesturhluti ríkisins var þá ó'bvgS- ur og þar gnægÖ aS fá af góSu landi til heimilisréttar, en eigi leizt Torfa á sig þar. Til Milwaukee kom hann aftur seint í september. Var þá kvatt til fundar og mun hann hafa gefiÖ þar lýsingu af landi því, er hann skoSaSi, bæSi í Nebraska og Iowa, en þar lá leiÖ hans um, er hann kom aÖ vestan. *)Keewatin héraðið var til dæmis ómælt, er íslendingar fluttu þangað (til Nýja íslands) 1874.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.