Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Qupperneq 29
Landskoðunarferðin til Alaska 1874
11
alt, er byrja'Öi meS gjaldþroti og
verðhruni í kauphöllinni í New
York og víðar. VersnaSi ástand
þetta mjög á næsta ári. Atvinna
varS lítil í bæjum og úti í sveitum
illa launuS, þar sem hennar var aS
fá. Kom þetta harSast niSur á
þeim, er nýkomnir voru til lands-
ins og eigi kunnu til allra verka og
höfSu fyrir f jölskyldu aS sjá. VarS
þaS sjáanlegt, aS ef eigi réSist því
skjótar bót á þessu, yrSi eigi nema
um tvo kosti aS velja, þann aS
kasta sér upp á náS hins opinbera
og gjörast sveitlægur, hinn aS leita
burt úr bæjunum og út á auSnina
og láta jörSina fæSa sig. ÖrvaSi
ástand þetta aS nýju áhugann fyr-
ir nýlendunámi. Þörfin rak á eft-
ir, aS leita varanlegs bústaSar án
frekari biSar.
En hvert var aS faraf
Um nóg land var aS velja, nóg
voru rýmindin og helzt til mikil, en
eigi gjörSi þaS mönnum auSveld-
ara aS ákveSa ákjósanlegasta staS-
inn. Alt var í óbygS—ókönnuS og
óslitin auSn,—austan frá Stórvötn-
um og vestur á Kyrrahafsströnd,
yfir endilanga álfuna frá Ishafi og
suSur aS Mexiooflóa. Alla langaSi
til aS verSa sem heppnasta í val-
inu. Iivar á þessari miklu víSáttu
var hagkvæmasti og bezti staSur-
innf Hver gat svaraS þvíf tJrlausn
þeirrar gátu fékst aSeins meS því
aS gjörSur væri út leiSangur til
þess aS skoSa þá staSi, er menn
höfSu helzt augastaS á. En eigi
var þaS jafn auSvelt og virSast
naátti. iSkorti margt til þess.
FerÖatækin voru fá,—engar járn-
brautir í óbygSinni, engir vegir,
yfir óbrúuS fljót aS fara, gegnum
villugjarna skóga, engar óbyggi-
legar leiSbeiningar, nema landmæl-
ingabréf stjórnarinnar, þar sem þá
var búiS aS mæla, en þaS var frem-
ur óvíSa.#) Þess utan hafSi þetta
í för meS sér þann kostnaS, er
menn voru eig'i færir um aS bera.
Flestir voru fátækir, og þaS lítiS
fé, sem sumir höfSu haft handa á
millum, var til þurSar gengiS eftir
veturinn 1873-4.
ASal framkvæmdirnar í þessu
máli hófust meSal Islendinga í
Milwaukee, enda. mun fyrsta viS-
leitnin til nýlendu náms hafa átt
upptök sín þar. Þetta var stærsti
bærinn, er íslendingar höfSu num-
iS staSar í og þar kendi atvinnu-
kreppunnar einna mest. Þar var
líka. meiri mannafli fyrir og meiri
efnum og þekkingu á aS skipa en
á hinum stöSunum.
YoriS 1873, 4. júní, komu til Mil-
waukee Torfi Bjarnason, síSar
skólastjóri í Ólafsdal og bróSir
hans Lárus Bjarnason. Dvöldu
þeir skamma stund í borginni. Var
efst í huga Torfa aS flytja vestur
og stofna nýlendu og ferSin farin
til þess aS skoSa sig um. Héldu
þeir bræSur áfram ferS sinni til
Ne'braska og skoSuSu þar land
bæSi austan og vestan til í ríkinu.
Vesturhluti ríkisins var þá ó'bvgS-
ur og þar gnægÖ aS fá af góSu
landi til heimilisréttar, en eigi leizt
Torfa á sig þar. Til Milwaukee
kom hann aftur seint í september.
Var þá kvatt til fundar og mun
hann hafa gefiÖ þar lýsingu af
landi því, er hann skoSaSi, bæSi í
Nebraska og Iowa, en þar lá leiÖ
hans um, er hann kom aÖ vestan.
*)Keewatin héraðið var til dæmis ómælt, er
íslendingar fluttu þangað (til Nýja íslands)
1874.