Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 33
Landskoðunarferðin til Alaska 1874 15 Institute,” vísindafélag í borgdnni Albany, sé að undirbúa beina ferð til Islands og ráðgjöri að leigja skip til fararinnar frá New York. Verði fargjald, fram og til baka, fært ofan í $150 til $175. Etnnfremur getur Fiske þess, að liann liafi fengið bréf frá Dr. Isaac I. EEays heimskautafaranum fræga, er ráðinn sé í að fara til íslands, til þess að taka þátt í minningar- hátíðinni um “landnám” þeirra Ingólfs og Leifs, sem fulltrúi Ame- ríska landfræðifélagsins. Muni hann sigla frá New York og koma við á Nova Sootia, Nýfundnalandi og Girænlandi. A bakaleið frá ís- landi fari hann um Noreg og Fær- eyjar. Einnig getur próf. Fiske um það að lagafrumvarp hafi nú verið samþykt í báðum deildum öon- gressins, um að gefa til íslands eintak af öllum þeim ritum, sem stjórnin hefir látið prenta og auk þess, það af einstökum bókum í vörzlum Congress bókasafnsins, er safnið á í tveimur eintöknm; enn- fremur séu $500 veittir til þess að kosta umbúðir og burðargjald. Er frumvarp þetta hið sama og Mr. Niles samdi og kom inn á þing. Bréf frá prófessor Lounsburv við Yale háskólann segist Fiske líka hafa fengið, og geti próf. Lounsbury þess að bókasending Yale háskólans muni verða “mjög virðuleg. ” Þá segir Fiske að próf. Mareh, eng'il-saxnesku fræðimað- urinn, geti þess einnig í bréfi til sín að ríkisbókavörðurinn í Harris- burg, Pennsylvania muni senda bækur il íslands. Loks getur Fiske þess að fjöldi fólks í Providence Rhode Island óski ekki eingöngu eftir að gefa bækur til bókasafns- ins í Rvík, heldur hafi ákveðið að heimsækja Island á þessu sumri. Skjótlega eftir að þeir kyntust Jón og Mr. Niles, mun Jón hafa ráðfært sig við hann um framtíð íslendinga er til landsins voru komnir. Réði Niles eindregið til þess að þeir settust að í Bandaríkj- unum með því að þar væri frjáls- ara og' afkomusælla að 'búa, og mun liann hafa hvatt Jón til þess að 'beita sér fyrir því. Benti hann lionum á hin miklu landrými í Vesturríkjunum og í Alaska, er þá var nýlega orðin eign Bandaríkj- anna. Mun hann jafnvel hafa gef- ið í skyn að Islendingar myndu geta komist þar að hvaða skilmál- um sem þeir vildu. Þá voru líka Alaska-kaupin um þessar mundir orðin að bitbeini millum stjórnmálaflokkanna, Að vísu höfðu þau kaup komið til tals í stjórnartíð Democrata, nokkru fyr- ir ÞrælastríÖ, en eigi af þeim orðið fyr en þetta seinna. Keypti Bandaríkjastjórn landflæmi þetta af Rússakeisara 1867 fvrir $7,200,- 000. Þótti stjórnarandstæðingum sem fé því hefði verið illa variÖ og myndi seint heimtast. Var Repúb- líkum fært það til skuldar yfirleitt. Stóðu nú deilur um þetta í stór- blöðunum “Tribune” og “Sun” í New York, og var sú skoÖun hispurslaust látin í ljós, að Banda- ríkjaþjóSin mundi aldrei nein veruleg not liafa af landi þessu önnur en þau, að greiða vextina af kaupfénu, er tekið hafði verið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.