Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 37
Landshoðunarferðin til Alaska 1874 19 Mun Ólafur liafa kynt sér rit þetta og sjálfsagt einliverjir fleiri og því ohðið fúsir til að fallast á þessa ráðagjörð. Frá fundarlialdinu skýrir Jón Ólafsson í áðurnefndu riti (“Alaska”) á þessa leið:— “Um þetta leyti vakti vinur minn einn og vinur Islands hér- lendur (Mr. Niles?) athygli mína á Alaska; eg har málið undir aðra og leizt öllum vel á. Eg las bók Dall’s og leitaði allra upplýsinga er eg gat um landið; kvaddi síðan landa í Mihvaukee á fund og skýrði fyrir þeim málið; stakk upp á að velja menn þrjá til að fara og skoða landið, og skyldu þeir gjöra það á sjálfra sín kostnað. Bauð eg lið mitt þeim, er kosnir yrðu til að reyna fyrir aðstoð vinar míns Niles í New York að útvega þeim að minsta kosti létti í förinni, eða fría ferð að nokkru leyti. Var eg kosinn með öllum atkvæðum til far- arinnar og Ólafur Ólafsson og Árni Sigvaldason. Árni gat síðar ekki farið; en við Ólafur tókum Pál Bjömsson (Péturssonar frá Valþjófsstað, systurson Jóns) í hans stað. íslendingar í Wiscon- sin sendu þá bænaskrá til forseta Bandaríkjanna (U. S. Gfrant hers- höfðingja) o g báðu hann að styrkja og aðstoða skoðunarför vora. Svaraði hann því máli vel og léði oss lierskip albúið í San Francisco til að sigla á til Alaska; var það seglskip og hafði alls 18 fallbyssur og yfir 200 manns.” Skip þetta, sem hér um ræðir hét Plymoutli og var notað sem her- æfingar skip í sjóflota Bandaríkj- anna. Strax eftir fundinn leitaði Jón til Niles með að gjörast milli- gangari í því að sendinefndin fengi styrk til fararinnar, og ókeypis flutning. Kom þá fyrst til greina 'hvernig flytja skyldi sendimenn- ina frá San Francisco og norður. Grant forseti, er tekið hafði við bænaskránni, er honum var send, vísaði þessu flutningsmáli strax til flotamálaráðuneytisins, með þeim fyrirmælum, að sendi- nefndinni yrði séð fyrir flutningi. Gjört hafði verið ráð fyrir að senda skip þetta norður til sjómæl- inga, en því var nú frestað til næsta sumars. 1 þess stað var á- kveðið að það gerði ferð norður méð nefndarmenn, liefði stutta við- dvöl, kæmi til baka aftur og undir- ibyggi svo ferð sína í þenna sjó- mælingaleiðangur á næsta ári. Er skýrt frá þessu öllu rækilega. í dag- hlaðinu Neiv York Sun, í langri fréttagrein, með fyrirsögninni “Iceland and Alaska.” Þá er og bæna.rskrá Islendinga til forsetans, auk ýmsra miður ábyggilegra upp- lýsinga um ísland og íslenzku þjóðina, einnig birt í þessum fréttapistli. Er þess getið að undir bænaskrána hafi ritað 43 manns og þar á meðal sendinefndin. Minst er þar á sendimennina og farið um þá lofsamlegum orðum, og sagt að þeir tali jafnmörgum tungum og þeir telji fingur á báðum liöndum! Um sendingu skipsins norður er farið þeim orðum, að það kosti stjórnina ekkert að flytja sendi- menn norður, en hinsvegar ‘‘veiti það skipshöfninni mjög svo tíma- bæra og heilsusamlega æfingu í sjómensku og skips-aga.” Fregn- ritarinn gjörir ráð fyrir að skipið muni vera lagt af stað um það levti sem ritgjörðin birtist. Gjört er ráð fyrir í bænaskránni að dvelja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.