Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 44
26 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga Fimtud. 12ta:—Vindur vestlægari, við stefnum nærri austur. Kl. 12 Observation: Lat. 45° Longit. 137° 14'. Rate 9% knots. Föstud. 13di:—Vindur á hlið að suðvestan. Við stefndum í austur, S.A.:—kl. 12 vorum við á Lat. 43° and Longit. 133° 19'. Laugard. 14di :•—Vindur sami fyrst, siðast nærri beint á eftir. Kl. 12 Lat. 41° 11'; Longit. 129° 8'. Sunnud. 15di:—Logn frá því kl. 12% um nóttina, eða því nær. Gang- urinn var um 2 knots eða þar um bil. Um kvöldið vaxandi vindur. Mánud. 16di:—Byr litlu norðan en á eftir. Gangur 6.04 knots. Sáum tvö skip.----------” Hér endar dagbókin, formaður fararinnar staddur í liafi, hyllir livergi til lands en framhjá sigla tvö skip,—eins konar dulspá um afdrif þessa leiSangurs. Eins og daghókin bendir til sátu þeir Ólafur <og Páll um veturinn í St. Paul á Kodiak og komu eigi til Milwaukee fyrr en liðið var á sum- ar, en Jón hélt áfram beina leið til New York. Samdi liann þar fyrir áramótin skýrslu þá, er þeir félag- ar lögðu fyrir stjórnina, en land- lýsinguna til félagsmanna í Mil- waukee tóku þeir saman allir í fé- lagi áður en skipið sneri heimleið- is. Eftir nýárið mun Jón hafa dvaliÖ lengst af í Washington, til þess að fylgja eftir málum og kröf- um félagsmanna, en fengið litlu framkomið. Póru þeir fram á styrk til landnámsins, einkum létt- ir á ferðakostnaði, þar sem um svo erfitt ferðalag var að ræða, ef landið skyldi reynast ákjósanlegt til byggingar. Nú gáfu þeir það álit í skýrslunni að það væri ekki eingöngu ákjósanlegt, heldur hið ákjósanlegasta sem þeir hefðu spurnir af, fyrir Islendinga. “Það er sannfæring vor, að Kodiak sé betur lagað land fyrir íslendinga, en nokkurt annað land, er vér þekkjum á jörðunni. ” Allmikið var um þessa skýrslu og málaleitan nefndarinnar rætt í helztu stórborgarblöðunum og mælt eindregið með því að stjórnin styddi væntanlegan innflutning frá Islandi til Alaska. Þannig flytur blaðið “The N. Y. Evening Post” 22. desember 1874 ítarlega ritstjórnargrein um þetta mál og hvetur til framkvæmda. Þar er komist svo að orði í greinarlok: “The Jcelanders are certainly a very desirable class of people to add to our population, and we be- lieve that their presence in Alaska will greatly aid in tuniing that district, which hitherto has been a rather costly appendage of the United States, into a profitable possession. ” Ejn málið komst ekki lengra, hvernig sem á því stóð, þá um vet- urinn og aldrei inn í Congress. Pregnritari blaðsins N. Y. Journal, í Wasbington getur þess í frétta- bréfi til blaðsins 16. marz að þing- ið hafi eytt, í þrátt og rekstur út af frumvarpi um eftirlaun her- manna, öllum sínum tíma, en ekki hle^'pt þessu né öðrum nauðsynja- málum að. Getur hann þess að Jón Ólafsson hafi verið í Wash- ington yfir þingtímann til þess að koma þessu máli á framfæri, en árangurinn orðið enginn. Segist liann hafa heyrt hans getiÖ sem skálds og mentamanns. “Og sjálf- sagt er hann skáld og vel mentað- ur, en að mig grunar ónýtur “/or- stofu fulltrúi” (poor lobbyist);
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.