Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 45
Landskoðunarferðin til Alaska 1874 27 sennilega er ’hann of virðingarkær til þess. Svo getur það verið líka að skáld og “forstofu fulltrúar” séu ekki steyptir úr svipuðum eða sama leir. En svo kvað liann vera á förum, innan fárra daga, í heim- sókn til klettanna og fjallanna á Is- landi. ” 'Og til Islands fór hann méð maí hyrjun um vorið. Er kvæði hans “ Kóngsríkið mitt” kveðið í New York og- dagsett 30. apríl, um það leyti sem hann lagði af stað. Þar með var allri mála- leitan við stjórnina lokið. Sjálfsagt spilti það fyiúr fram- gangi máLsins að Mr. W. Elliott, nýlendustjóri í Alaska skrifaði blaðinu Éerald í Cleveland mjög óvinsamlegt bréf, er birt var í byrjun janúar, og réði stjórninni frá að styrkja þetta fyrirtæki á nokkurn hátt. Gerði liann lítið úr landkostum í Alaska, kartöflur yrðu þar ekki stærri en vaihnet- ur og bygg hefði orðið að slá grænt síðastl. sumar, fyrir skepnufóður. Miklar vonir liöfðu verið reistar á þessu fyrirtæki. Staðurinn var fundinn, að áliti sendinefndarinn- ar. þar sem íslendingar gátu búið út af fyrir sig, nógu nimgóður til þess að geta tekið á móti öllum, er flytja vildu í hina nýju heimsálfu, yfirfljótanle gum kostum búinn til þess að öllum gæti farnast þar vel. XTm framtíðina eina var að hugsa, —skapa sér nýja sögu í nýju landi, ná þeim þroska, sem meinaður hafði verið með 600 ára örbirgð °S' áþján,—leiða í ljós hin glæsi- leg-u forlög, sem norrænu kyni og menning-u eru fyrirbúin. Og til hennar—til hins nýja, komandi tíma var hugsað á þessa leið: “Nálega allar, eða enda allar þær þjóðir, er til Ameríku flytja aðrar en Isendingar eru akur- yrkjuþjóðir. Allar þessar þjóðir leita því akuryrkjulanda liér, og’ þau finna þær miklu austar og munu enn finna um langar aldir; þær hafa því enga ástæðu til að leita svo langt vestur sem til Al- aska. Islendingum er því auðgef- ið að byggja einir landið nú um sinn. En nái þeir þar fótfestu, þá em þeir sjálfráðir, hvort þeir vilja lialda því einir eða ekki; þeim eru nefnilega ótal löglegir vegir opnir til að halda öðrum þjóðum frá sér; ef þeir byggja þar nú í fyrstu, þá fá þeir alt löggjafarvald landsins í hendur sér, því engir aðrir menn byggja þar nú nema ómentaðir skrælingjar, er eigi hafa borgara- leg réttindi. Þá er þeir hafa lög- gjafarvaldið (og það fá þeir þeg- ar), þá gjöra þeir íslenzku að þjóðtungu þess ríkis, og þeir liafa rétt til að gjöra. þau lög, að enginn hafi atkvæðisrétt sem borgari í landinu, nema hann kunni ís- lenzku; þetta neyddi þá hvern út- lending’, sem inn kæmi til að taka upp tungu og þar með þjóðerni þeirra og verða Islendingur. Þeir mundu, líkt og’ önnur ríki, gefa land af eign ríkisins til eflingar skólum og mentun; þeir geta gjört alla þessa skóla íslenzka. Þeir mundu styrkja til innflutnings fólks í landið; en þeir gætu ákveðið að styrkja aðeins íslenzka menn til innflutnings. Þeir hefðu alveg í höndum sínum að búa um sig eins og þeir vildu, og frjálst ríki. Ekk- ert annað land veitti þeim færi á þessu! 0g þetta er stórmikiÖ at-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.