Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 51
íslenzku kensla í háskólum Bandaríkjanna
33
sylvania, próf. Alex J. Uppvall;
University of Texas, próf. Lee M.
Hollander.
Margir af þessum kennurum eru
í raun og veru kennarar í þýzku,
og' kenna þá íslenzku (Old Norse)
sem auka-fag til skýringar þýzkri
málfræ'ði. — Undantekningar eru
með vissu próf. Adolpli B. Benson
(Yale)*) og Axel J. Uppvall
(Univ. of Penna.); hinn fyrnefndi
er talinn kennari í þýzku og NorS-
urlandamálum, hinn síðarnefndi
aðeins í NorSnrlandamálum. Þeir
eru háSir Svíar og er áhugi þeirra
á íslenzkum fræSum nokkuS viS
þaS bundinn, og sennilega meiri á
íslenzku bókmentunum en mál-
fræSinni (Uppvall hefir þó í smíS-
um íslenzka lesbók meS málfræSi
og textum).
Prófessoi' Ch. N. Oould sinnir
og aS miklu levti norrænum
(seandinaviskum) fræSum; þó er
liann talinn prófessor í þýzku og
NorSurlandamálum. Hann hefir
ritaS f jölda greina um forn-íslenzk
fræSi og' vinnur auk þe.ss aS ót-
gáfu íslenzkra miSalda rita (lýgi-
sagna). A. M. Sturtevant er aftur
á móti prófessor í germönskum
málum, en áhugi hans snýst mest-
allur aS íslenzkri málfræSi; hefir
hann ritaS um hana mesta sæg af
ritgerSum í amerísk fræSi-tíma-
rit. Auk þess er hann ritstjóri
tímaritsins Seandinavian Studies
and Notes. Á prófessor Lee M.
Hollander hefi eg áSur minst, hann
er og prófessor í germönskum mál-
nm, þótt áhugi hans sé kannske
*)í Yale er og allgott íslenzkt bókasafn, og
hefir Benson lýst því í Scan. Stud. & Notes,
XIII, 3 3 H.
mestur á íslenzkum fornbókment-
um.
Ilinir kennararnir munu aS
mestu leyti kenna íslenzku sem
eina af hinum forn-germönsku mál-
lýzkum, í sambandi viS þýzku, eins
og áSur segir, >enda er íslenzkan
allvíða kend aSeins annaS hvert
ár.
1 Indiana University heyrir ís-
lenzka undir Ueild samanburSar-
málfræSi (Department of Com-
parative Philology) og befir ver-
iS kend af próf. Guido H. Stempel,
þýzkum málfræSingi. Nú mun hafa
tekiS viS kenslunni próf. Gustave
0. Arlt, yngri maSur af þýzlmm
uppruna.
I fáeinum skólum: Princeton,
Rockford Oollege, Lutiher College
og Universitv of Idaho heyrir ís-
lenzka undir Deild nýju málanna
(Department of Modern Langu-
ages). Kennarar í þessum skólum
eru G. M. Priest, Bertil Sima
(þýzku-kennari), Ingebret Dorrum
og Jav G. Eldridge. Prófessor
Ingebert Dorrum (Luther College)
virSist kenna fornmáliS og bók-
mentirnar all-ítarlega; áherzla þó
fremur á bókmentunum. (Edda,
sögur, dróttkvæSi, konungasögur).
1 Luther College er einnig hinn
góSkunni norski sagnaritari Knut
Gjerset, sem ritað hefir History
of Iceland (1925).
í tveim skóium: Bryn Mawr og
Wheaton College heyrir íslenzka
undir þýzku deildina (German
Deparment); kennarar Fritz Mez-
ger og' Otto Springer. BáSir virS-
ast fara nokkuS nákvæmlega í sak-
irnar (Edda, íslendingasögur og
fornaldarsögnir), enda útskrifaSi