Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 54
36 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga 1 liinum síðarnefnda er yfirlit gef- ið yfir “goðafræði, sögur og sagn- ir” Norðurlanda og bent á þýð- ing'u þeirra fyrir nýju (ensku) bókmentirnar.—- Alls eru þetta 19 skólar: 8 í Aust- urríkjunum (Mass., Yt., N.Y. (3), N.J., Pa.—að Virginia meðtaldri); 9 í Miðvestur-ríkjunum (Oliio (2), Mich., Ind., 111., Missouri, Minn. (2), Ivansas), og tveir í Californíu. Þess má geta að í lestrarbókum, sem gefa úrval úr heimsbókment- unum, eða bókmentum Evrópu eru oft einhverjir kaflar úr Eddu eða sögunum. III. í þessu yfirliti, sem bundið er við kenslu í íslenzkum fræð- um hefir ekki verið rúm til að geta margra fræðimanna, sem fengist hafa—og fást jafnvel enn — við íslenzk fræði að meira eða minna leyti. Til dæmis nm þessa menn skal eg fyrst nefna þann, sem mér er kunnastur, prófessor Kemp Ma- lone Ihér í J. H. U. Hann kveðst aldrei hafa haft tæklfæri til að kenna íslenzku, en ritgerð lians um hljóðfræði íslenzkrar tungm (The Phonology of Modern Ice- landic, 1923) er áreiðanlega eitt- hvert hið skarplegasta rit á því sviði, 'þótt eigi sé það að sama skapi læsilegt. Annars er hann ná- kunnugur fornritum vorum og hefir í’itað fjölda skarplegra greina um samband þeirra, eða réttara sagt, sagna þeirra við forn- enskar (BéoAvulf, Widsiþ) ogforn- germanskar sagnir. Honum má og þakka það, að háskólinn hér á nú orðið allgott, íslenzkt bókasafn. Þá má nefna, prófessor A. Le- Roy Andrews (Cornell), sem ritað liefir nm lýgisögur og gefið út Hálfssög’u (Altnord. Sagabibliotek 1909); H. Gr. Leacli, ritstjóra tíma- ritsins “Forum” sem ritað hefir merkilega bók, Angevin Britain and Scandinavia (1921) um ensk á- hrif á Norðurlönd á 12. og 13. öld; og loks Margaret Schlauch, sem, auk ritgerða og þýðinga á Völs- ungasögu og’ Ragnars sögu Loð- brókar, hefir ritað markverða bók um lýgisögurnar: Romance in Ice- land* (1934). Sir William A. Craigie, mál- fræðingurinn mikli og hinn góð- frægi Islandsvinur, hefir um noklí- urt skeið verið prófessor í ensku við University of Chicago, en liann hefir, sem alkunnugt er, ritað merkileg'ar bækur og fjölda rit- gerða um íslenzk efni. (Sjá um hann ritgerð Snæbjarnar Jónsson- ar, Eimreiðin, II., 1927.). Svein- björn Johnson, prófessor í lögum við University of Illinois, hefir samið hókina “Pioneers of Free- dom” (1930) og vinnur að rann- sókn forn-íslenzkra laga. Af þýðendum má nefna þá A. G. Brodeur, er þýddi Snorra Eddu (1916); og H. A. Bellows, sem þýddi Sæmundar Eddu (1923) fyr- ir Amcrican-Scandinavian Found- ation. Auk þess Thorstein Veblen, er þýddi Laxdælasögu (1925). — Nýlega. hefir Theodore Jörgensen skrifað sögu norskra bókmenta— Ilistory of Norwegian Literature (1933)—og þar með hinna forn- íslenzku. Fleiri mætti eflanst til tína, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.