Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 55
Islenzku kensla í hásTcólum Bandaríkjanna 37 áhuga kafa haft og hafa á íslenzk- nm fræðum; af eldri mönnum eru tveir hér við Johns Hopkins: Her- maim Collitz fyrv. prófessor í germönskum fræðum, og Tunny Frank, prófessor í latínu er á yngri árum sínum skrifaði um forn-íslenzkar þýðingar úr latínu og setninga fræði Eddu. Af hinum yngri mönnum má nefna tvo, sem báðir hafa áhuga á lýgisögunum: George S. Lane, Catholic Universitv of America og J. H. Jackson, William and Mary College, Williamsburg, Yirginia. Lane fæst við Bragða-Mágusar sögu, en Jackson hefir ýmsar lýgi- sögu-útgáfur á prjónunum. Ef- laust mætti finna fleiri þótt hér verði látið staðar numið. IV. EFTIRMALI Alt síðan á dögum Arngríms lærða hafa rítlendir fræðimenn sókst eftir fræðslu þeirri, er ís- lenzkar bókmentir og íslenzk tunga geyma. Fyrst og frem.st voru það, eins og nærri má geta Norður- landabúar, er leituðu eftir og fundu sína eigin sögu í íslenzku bókmentmium, seinna komu Þjóð- verjar og seinast Englendingar auga. á gildi þeirra- Fyrir rúm um hundrað árum síðan varð ís- lenzkan í hendi snillingsins R. C. Rasks sá töfrasproti, er lauk upp fyrir ihonum nýjum lieimum í myrkviðum málfræðinnar. Fyrst- ur manna kom hann auga á og lýsti byggingu málsins og sá um ieið skyldleika þess, eigi aðeins við önnur germönsk mál, lieldur einn- ig við hin fornu klassisku mál, iatínu og guúsku. Með litlu ís- lenzku málfræðinni sinni, sem liann hafði a. n. 1. skrifað í skóla meðan hann brauzt við að lesa Heimskringlu á frummálinu, lagði Rask hornsteininn að hinni miklu byggingu, sem hélt áfram að rísa hærra og hærra um næstu hundr- að árin: hin germönsku málvísindi. Rasks og’ íslenzkunnar er að vísu sjaldnar minst í sambandi við þetta afrek af því að honum ent.ist livorki heilsa né líf til að gera ger- mönsku fornmálunum jafnt undir höfði. Það gerði J. Grimm, enda er hann að jafnaði talinn faðir germanskra málvísinda. Þessi vís- indagrein blómgaðist einkum í Þýzkalandi og það til skamms tíma, en hefir nú síðustu tíu árin eða svo verið á fallanda fæti. Á- stæðan til þess var sú, að málvís- indin höfðu smámsaman klofnað frá bókmenta vísindunum og’ vax- ið geysilega. Maður, sem vildi læra þýzku eða þýskt mál varð eigi aðeins að kunna þýzkt nútíðarmál til hlítar, lieldur einnig miðþýzku, forn-háþýzku, forn-lágþýzku, forn- enskn, forn-íslenzku og gotnesku, auk þess að kunna góða grein á hinu svonefnda germanska frum- máli og sambandi þess við fjar- skyldari tungur, hin indo-ger- mönsku málin, eins og latínu og grísku o. s. frv. En eins og nærri má geta varð “kunnáttan” í þess- um mörgu tungum oft nokkuð ein- hliða. Þýzkir stúdentar munu þó hafa lært íslenzka málfræði sæmi- lega vel og oft orðið læsir á málið, en eins og gefur að skilja höfðu þeir ekki tíma til að giugga neitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.