Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 58
Hákon Farmann
Eftir J. Magnús Bjarnason.
Sumarið 1875 tóku nokkrar ís-
lenzkar fjölskyldur sér bólfestu á
Mooselancls-bálsum í Nýja-Skot-
landi. Á tveimur stöðum á því
svæði sáust glögg merki þess, að
þar höfðu málmnemar liaft bæki
stöS sína um skeiS, fyrir fáum ár-
um, því aS þar voru dálítil rjóSur
í skóg’inum og- bjálkakofar, sem
enn voru ekki orSnir mjög brör-
legir. AnnaS þessara rjóSra var
á liinnfi svokölluSu Riders-bæS.
Þar var í þrjú ár maSur aS nafni
John Eider, og var 'hann af ensk-
um ættum. Hann leitaSi gulls þar
á hálsunum en aS mestu árangurs-
laust. Um hann gengu margar
ýkjukendar sög-ur. Síðasta vetur-
inn, sem hann var á hálsunum,
viltist hann í skóginum og komst
með naumindum til mannabygSa.
Og skömmu síðar fór ‘hann til Eng-
lands, og ætlaði þaðan í gull-leit til
Ástralíu.
Hitt r jóSriS var á hæð, sem köll-
uS var Railors-hæð, þar var all-
stórt byrgi og fremur nýlegt. Ár-
iS 1873 var þar maður, sem nefnd-
ur var Sindbacl the sailor, og var
hann (eins og John Rider) aS
g'rafa til gulls á ýmsum stöSum þar
á hálsunum; en hvort hann fann
þar nokkurt gull, vissi víst enginn.
Um hann gengu margar kynlegar
sögur, og voru xær flestar nokk-
urs konar hetju-sagnir, en enginn
þóttist þó vita hiS rétta nafn hans.
Hann var sagður aS vera danskur
eða hollenzkur, og hafði verið
lengi í siglingum, og því var hann
alment nefndur Sindbad the sailor.
En hann livarf skyndilega af
Mooselands-hálsum, og var hald-
iS aS hann liefði fariS heim til
Danmerkur eða Hollands, eftir aS
liafa dvaliS um hríS í bænum
Trúró.
íslendingum á Mooselands-háls-
um var þaS kunnugt, að fyrir víst
þrír íslenzkir menn hefSu veriS um
hríð í Nýja-Skotlandi áður en ný-
lendan á hálsunum myndaðist.
Einn þeirra þrig'gja manna fór
heim til Islands og kom aldrei
aftur; annar fór líka skömmu síS-
ar til íslands, en kom brátt aftur
vestur um liaf og fluttist til Mani-
toba bjó þar lengi góðu búi, og er
dáinn fyrir nokkrum árum; og
hinn þriðji hvarf úr sögunni strax
og hann kom til Nýja-Skotlands,
og héldu sumir að hann hefði far-
ið til SuSur-Ameríku og dáið þar,
eða á leiðinni þangað. — SíSasta
áriS, sem eg var austur við haf,
liitti eg í svip íslenzkan mann, sem
enginn í nýlendunni á Mooselands-
liálsum hafSi nokkru sinni heyrt
getið um; en eg hefi þá hugmynd,
að hann hafi veriS málmneminn,
sem kallaður var Sindbad the
sailor. Og' skal eg nú í fáum orð-
um seg-ja frá því, með hvaða hætti
eg' hitti hann:
ÞaS var einn dag í byrjun sept-
embermánaðar 1881, að eg' átti leiS
um Musquodoboit-dalinn í Nýja-
Bkotlandi. Eg var þá á sextánda
ári, og átti heima í íslenzku ný-
lendunni á Mooselands-hálsum. Ég
var sendur til bónda nokkurs, sem
var skozkur og hét Thomas Camp-