Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 58
Hákon Farmann Eftir J. Magnús Bjarnason. Sumarið 1875 tóku nokkrar ís- lenzkar fjölskyldur sér bólfestu á Mooselancls-bálsum í Nýja-Skot- landi. Á tveimur stöðum á því svæði sáust glögg merki þess, að þar höfðu málmnemar liaft bæki stöS sína um skeiS, fyrir fáum ár- um, því aS þar voru dálítil rjóSur í skóg’inum og- bjálkakofar, sem enn voru ekki orSnir mjög brör- legir. AnnaS þessara rjóSra var á liinnfi svokölluSu Riders-bæS. Þar var í þrjú ár maSur aS nafni John Eider, og var 'hann af ensk- um ættum. Hann leitaSi gulls þar á hálsunum en aS mestu árangurs- laust. Um hann gengu margar ýkjukendar sög-ur. Síðasta vetur- inn, sem hann var á hálsunum, viltist hann í skóginum og komst með naumindum til mannabygSa. Og skömmu síðar fór ‘hann til Eng- lands, og ætlaði þaðan í gull-leit til Ástralíu. Hitt r jóSriS var á hæð, sem köll- uS var Railors-hæð, þar var all- stórt byrgi og fremur nýlegt. Ár- iS 1873 var þar maður, sem nefnd- ur var Sindbacl the sailor, og var hann (eins og John Rider) aS g'rafa til gulls á ýmsum stöSum þar á hálsunum; en hvort hann fann þar nokkurt gull, vissi víst enginn. Um hann gengu margar kynlegar sögur, og voru xær flestar nokk- urs konar hetju-sagnir, en enginn þóttist þó vita hiS rétta nafn hans. Hann var sagður aS vera danskur eða hollenzkur, og hafði verið lengi í siglingum, og því var hann alment nefndur Sindbad the sailor. En hann livarf skyndilega af Mooselands-hálsum, og var hald- iS aS hann liefði fariS heim til Danmerkur eða Hollands, eftir aS liafa dvaliS um hríS í bænum Trúró. íslendingum á Mooselands-háls- um var þaS kunnugt, að fyrir víst þrír íslenzkir menn hefSu veriS um hríð í Nýja-Skotlandi áður en ný- lendan á hálsunum myndaðist. Einn þeirra þrig'gja manna fór heim til Islands og kom aldrei aftur; annar fór líka skömmu síS- ar til íslands, en kom brátt aftur vestur um liaf og fluttist til Mani- toba bjó þar lengi góðu búi, og er dáinn fyrir nokkrum árum; og hinn þriðji hvarf úr sögunni strax og hann kom til Nýja-Skotlands, og héldu sumir að hann hefði far- ið til SuSur-Ameríku og dáið þar, eða á leiðinni þangað. — SíSasta áriS, sem eg var austur við haf, liitti eg í svip íslenzkan mann, sem enginn í nýlendunni á Mooselands- liálsum hafSi nokkru sinni heyrt getið um; en eg hefi þá hugmynd, að hann hafi veriS málmneminn, sem kallaður var Sindbad the sailor. Og' skal eg nú í fáum orð- um seg-ja frá því, með hvaða hætti eg' hitti hann: ÞaS var einn dag í byrjun sept- embermánaðar 1881, að eg' átti leiS um Musquodoboit-dalinn í Nýja- Bkotlandi. Eg var þá á sextánda ári, og átti heima í íslenzku ný- lendunni á Mooselands-hálsum. Ég var sendur til bónda nokkurs, sem var skozkur og hét Thomas Camp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.