Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 60
42 Tímarit Þjóðrælcnisfélags íslendinga ir kæmu lieim af engjunum með hestana, svo hægt væri að fara með mig í léttivagni vestur til Camp- bell ’s. Eg' ‘þakkaði henni fyrir öll þau góðu boð, en tók það fram um leið, að eg væri ekki lúinn, og lag’ði síðan á stað og var hinn öruggasti. “Mundu það, að fara ekki vfir brúna, heldur upp með árgilinu austan rneg'in,” hrópaði hún á eftir mér. Eg sag'ðist skyldi hafa það hug- fast. Eg gekk nú rösklega og næstum hljóp við fót. Og þegar eg nokkru síðar leit til baka, sá eg að frú Lindsay stóð enn fyrir utan dvrn- ar á húsinu 'og horfði á eftir mér. Þegar eg var kominn upp á hrekkubrúnina, var dagsett. En tunglið var að koma upp. 0g nú lá vegurinn inn í þéttan, lirikaleg- an myrkvið. Lá nú við að eg iðr- aðist eftir, að hafa ekki þegið hið góða boð frú Lindsay, því að mér þótti alt annað en skemtilegt, að liorfa inn í skóg'inn. Eg herti samt upp hugann og greiÖkaði sporið. Ekki hafði eg lengi farið eftir þessum dimmu skógargöngum, jiegar eg- heyrði liófadyn mikinn fyrir vestan mig, og' færðist hann óðum nær. Og' rétt í því, að eg kom í krök, sem á brautinni var, sá eg mann á hvítum hesti koma á móti mér. Eg vék mér til hliðar og bjóst við að maðurinn mundi ríða fram hjá. En í þess stað steig hann af baki og fór að laga til hnakkinn á hestinum. Maðurinn var að sjá unglegur og þreklegur; en eg sá ekki vel andlit hans fyrir barðabreiðum hatti, sem hann hafði á höfðinu. Eg' kastaði á liann kveðju, og tók liann undir, en mjög dræmt, og herti á hnakk- gjörðinni um leið. “Hvað varð af manninum, sem með þér var?” sagði hann eftir stutta þögn og leit til mín. “Það er enginn maður með mér, ” sagði eg. “Þú þarft nú ekki að segja mér ttieitt um það,” sagði hann og brýndi raustina ofurlítið. ‘ ‘ Eg' sá tvo menn koma fyrir krókinn á brautinni, og annar þeirra gekk við staf. En nú er hann horfinn, og hefir því skotist hérna út í skóginn um leið og <eg steig af baki. ’ ’ Eg reyndi til að fullvissa hann um að eg væri einn míns liÖs, og að eg hefði engan mann séð frá því að eg fór frá Lindsay’s Farm og jiangað til eg' mætti honum. En hann sagÖist eiga hág't með að trúa því. “Hvaðan kemurðu ?” sagði liann. Eg sagði honum það. “Ertu ekki liræddur að vera einn á ferð um nótt í dimmum skógi?” “Nei,” sagði eg. “Eða við hvað ætti eg að vera hræddur?” “Við myrkrið í skóginum. Það er marg't, sem í skóginum býr. ’ ’ “Eru þá bjamdýr hérna í skóg- inum?” spurði eg. “Þau eru sjaldan á fei'S um þessar slóðir.” “Hvað ætti eg þá að óttast?” spurði eg. “G-eturÖu ekki ímyndað þér, að stigamenn séu hér á ferð um næt- ur?” “Eg' óttast ekki stigamenn,” sagði eg, “því að eg hefi enga pen- inga á mér.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.