Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 67
Hákon Farmann 49 Bftir fjórSung' stundar var eg kominn til Thomas Camphell’s. Hann bjó laglegu búi þar á háls- brúninni. Bar eg strax fram er- indi mitt og tók hann því vel. Hann vildi að eg yrSi þar um kyrt um daginn og legSi ekki á staS lieim fyr en næsta dag. En eg sagSist verSa aS komast heim þá um kvöldiS, því aS faSir minn væri á förum vestur til Winnipeg. Af- lienti herra Campbell mér þá dal- ina, sem hann skuldaSi föSur mín- um, og ók meS mig í léttivagni um tíu mílur norSur Musquododoit- dalinn. Á leiSinni var hann mjög skrafhreyfinn og spaugsamur og lék á als oddi, þó hniginn væri á efri aldur. Hann sagSi mér ýmsar munnmæla.s ögur um skáldiS Ro- bert Burns og fór meS margar vís- ur eftir hann. AS lokum snerist tal okkar um Hákon og1 fólkiS, sem liann bjó meS. HeyrSi eg strax á tali Thomas Campbell’s aS hann hafSi gott álit á nágrannafólki sínu, enda var þaS náskvlt honum; og hann fór lofsamlegum orSum um íslendinginn (Hákon), sem hann sagSi aS væri sannur mann- vinur. “Hann herra Farmann er aS vísu nokkuS undarleg'ur maSur í háttum og dæmalaust sérvitur,” sagSi herra Campbell, “en hann er jafnframt. mikill mannkosta- maSur og fróSur um margt. Hann hefir sagt mér, aS Nvja-Skotland ■sé land þaS, er forfeSur hans fundu fyrir mörgum öldum og ínefndu Vínland — ekki MarMand, eins og sumir haldi fram, heldur sjálft Vínland. Þetta getur auS- vitaS veriS einber hugarburSur; en þaS getur líka veriS satt. Og um þaS skulum viS ekki skrafa, drengur minn Eg hefi þekt herra Farmann nú í full sex ár—og þaS aS öllu góSu. Hann undi sér ekki í þessu landi, fju’st framan af, og ætlaSi endilega heim aftur til ætt- lands síns haustiS 1875, en hætti svo viS þaS áform alt í einu.” “Veiztu af hverju hann liætti viS aS fara til íslands?” spurSi eg. “Já, þaS veit eg meS vissu,” sagSi herra Campbell. “Hann hætti viS þaS af þeirri ástæSu, aS hann lagSi fram alla sína peninga (um fimm hundruS dollara), til þess aS hjálpa þeim Dunean Camp- bell og bróSur hans út úr skulda- kröggum, sem þeir voru komnir í. En herra. Farmann áleit Duncan velgerSamann sinn, því aS Duncan bjargaSi lífi hans, þegar hann (Farmann) slasaSist voveiflega úti í skógtunum á Mooselands-háls- um, um tuttugu mílur frá manna- bygSum, sem varS meS þeim hætt.i, aS skot hljóp úr byssu, sem hann handlék, og fór í öxlina á honum. Þegar lionum batnaSi, fór liann til Trúró, komst þar í létta vinnu, og gat lagt til hliSar um fimm hundr- uS dollara á tveim árum. AfréS hann þá aS fara alfarinn til ís- lands. Kom liann hingaS í lok septembermánaSar áriS 1875, til þess aS kveSja Duncan. VarS hann þá þess var, aS Duncan og bróSir hans voru í miklum skuld- um, og þeir sáu sér engan kost annan en aS selja mest af því, sem þeir höfSu undir höndum, og þar á meSal tvo hvíta gæSinga, sem þeim bræSrum þótti mjög vænt um. Þegar svo herra Farmann vissi meS vissu, hvernig högum Dun- cans var háttaS, hætti hann viS aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.