Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 69
Björnstjerne Björnson og faðir minn Eftir Stgr. Matthíasson. Bgi minnist þess frá bernskuár- um mínum, að faðir minn liafði ýmisleg’t að atliuga við skáldbróð- ur sinn Björnstjerne Björnson. Og eg sé það nú, er -eg les bréf föður míns, sem hann hefir skrifað Stgr. Tborsteinsson fyrir og um 1870, að þá þegar hefir farið að brydda á nokkurri andúð hjá honum gegn norska skáldinu. 1 einu bréfinu dags. 29. marz 1870 kastar hann fram nokkrum stökum til að spyrja S'tgr. (sem þá var í K.höfn) um útlendar fréttir. Þar á meðal er þessi staka: “Hvað er nýtt úr Noregi, nötrar ‘det storpralende’ bjarnstdörnótta búrhveli, bylur ekki’ í þess tröllhausi?” Og í bréfi, dags. Móum 8. okt. sama ár, segir hann: ‘ ‘ Mikill gauragangur er í Norðmönnum og því ‘bjarnstjörnótta.’ Hann vill að við söfnum atkvæðum hér á landi, hvort menn vilji koma undir Noreg. Því vil eg ekki pæla í; okkur er bezt, eins og vant er, að fara hægt, ekki sízt í stórræðun- um.” Loks segir liann í bréfi þ. 25. nóv. sama ár: “------------Jón Ól- afsson strauk til Noregs. Það ‘bjarnstjörnótta’ vill að Islending- ar subscriberi um alt land bænar- skrá til Norðmanna um þeirra hjálp til að losast við Danskinn. Já — tali ihann nú við Jónsa litla. En Kjalnesingar fást seint til að syngja Marseillaisen. ’’ Þetta nægir til að sýna, að faðir minn hefir framan af átt dálítið erfitt með að fella. sig við Björn- son, en margir voru farnir að lofa hann mjög um þær mundir. Hon- um fanst liann óþarflega hávaða- samur og aðsópsmikill í pólitíkinni og ýmsum blaÖadeilum; en “ skáld er hann, ” segir liann í einu bréf- inu, er liann minnist á leikrit hans Sigurd Slembe og finnur því margt til foráttu. Sjón varð þó sögu ríkari þegar liann 1872 lieim- sótti Björnson; en við þau kynni fanst bonum Bj. vera allmikill stórbokki en bæði þröngsýnn og kreddubundinn. Björnson var þá aðeins fertug- ur, er þeir hittust (en faðir minn var þremur árumyngri), og' Björn- son losnaði með árunum .svo furðu vel við kreddur og þröngsýni að faðir minn mátti vel við una og gat gleymt ókurteisinni í tilbót. Já, yfirleitt var liann seinast orðinn vel ánæg’ður með frammistööu Björnsons. En lengi framan af átti hann bágt með að gleyma því hve Björnson hafði farið í skap hans. HeyrÖi eg’ hann oft minnast á þetta í vinahóp. Mér þótti þetta hálf leiðinlegt vegna B jörnsons, því það litla, sem eg þekti hann þá, var af góðu einu, t. d. af Kátum pilt og nokkrum öðrum sögum er mér hafði Hkað vel að lesa. Og svo var nú það, að mér fanst eftir myndum að dæma, sem þeir Björnson og pabbi væru harla líkir í sjón svo sem væru þeir bræður. Vangaskeggið gerði mikið, og drættirnir kring-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.