Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 71
Björnstjerne Björnson og faðir minn 53 “Margan yndismorgun man eg er gullu svana- hljóð og sól í heiði hló í gömlum Móum. pó um kveld og kulda Kjalar- hærra talar næðing hels og nauðir -nesið við hana Esju.” Það voru þessar Kjalarnesraun- ir hans, sem knúðu hann til utan- ferðar. 0g ferðin varð honum ó- gleymanlega frjóvgandi og skemti- leg. Á Englandi hafði hann kynst frjálslyndum trúmönnum og lesið rit ýmsra andans skörunga enskra og amerískra, sem kastað höfðu mörgum leiðum kirkjukreddum, en voru eigi að síður vel kristnir. Og í Danmörku kyntist hann Grundt- vigs ‘ ‘ glaða ’ ’ norræna kristindómi og lýðháskóla'hreyfingunni, sem honum geðjaðist vel að. En enn þá meira varð hann þó lieillaður og snortinn af raunsæisstefnu hins eldf jöruga snillings Georgs Bran- desar. Með þessu og þvílíku andans veganesti var hann í þann veginn að halda lieim, en brá sér þó fyrst til Noregs til að heilsa upp á Dofra og frændur vora, og til þess einnig þar “að heyra tímans hana gala.” Og liann fór eigi erindisleysu eins og kvæði hans Til Noregs ber vott um; en það bvrjar þannig: “Nú hef eg litið landið feðra minna, >að landið, sem mér hló á bernskudögum, er sál mín drakk af helgum hetjusögum frá Hálegg upp til Gríms hins loðinkinna.” Hér var hann heima lijá sér, í sögu- heimi frægra forfeðra, eins og væri honum snögglega lyft upp í æðra veldi áttliaga sinna. “Mér finst eg sjái móður minnar móður, eg málið þekki, svip og alla drætti, hér ómar alt af helgum hörpuslætti, eg hlusta til, af djúpri undrun hljóður.” Ilann fann sér skylt að heilsa nú upp á hið upprennandi þjóðskáld Norðmanna, og fór að finna Björn- son. En þá þegar fór mikið orð af honum fyrir mælsku og skáld- snilli, þó miklu meira yrði síðar. Átti Björnson þá í miklum póli- tízkum erjum bæði í Danmörku og Noregi og fór bæði “geyst ok ras- andi.” “Hann þrumar sem pór yfir foldu, svo þokan af tindunum flýr; það leiftrar af kraftanna kyngi og kringum hann ofviðrið gnýr." Svo kvað Hovden um hann í lcvæði því, er fyr var getið. 0g enn kvað hann: “Hvast eins og haukur á flugi horfir hann yfir frón; hænsnin 1 gæsagörðum glúpna, þvl búið er tjón." En faðir minn var þá sem oftar lítið pólitískur og skeytti lítið um alt dægurþras, heldur þess meir um önnur æðri andans mál. Þar fann liann nú sér til sárra von- brigða, að Björnson var furðu þröngsýnn og trúði enn á ‘ ‘ undur ’ ’ og kraftaverk og var enn þá hafn- aður í norska þokuheiminum, eins og hann komst að orði. Faðir minn segir svo frá í end- urminningum sínum (Sögukaflar bls. 219), að einn góðkunningi Björnsons í Danmörlru hafi gefið sér meðmælabréf til lians, en hon- um láðist að framvísa því, þar eð Björnson tók honum strax vel, og sagðist kannast við hann af um- tali annara. Björnson bjó þá í fallegu hú.si í skógarlundi í nánd við Osló. Þegar faðir minn kom inn lá Björnson snöggklæddur á legubekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.