Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 72
54 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga og reis á fætur. Samræður ihófust fljótt, en brátt kom að því, að bvor bafði sína sérstöku meiningu um flesta liluti. Faðir minn segir svo frá: “Einhvern veginn leizt okkur óðara sitt hvorum og kynlega leizt mér, satt að segja, á Bjömstjerne. -----Þegar 'hann reis upp af bekknum rismikill og rammefldur, breiðvaxinn og brúnamikill, feit- laginn og frams'ettur, rauðbirkinn og búlduleitur, datt mér ósjálfrátt í hug: Þessi maður minnir mig á Magnús okkar sálanháska! Svo ósvífið er ímyndunarailið, o. s. f rv. ’ ’ 0g enn segir hann: “Samræður okkar féllu fremur stirt, enda, þóttist Björnson vita flest betur en >eg hvar íslenzkum málum var komið; kvað liann vin sinn Hilmar Finsen hafa frætt sig um alt, sem hann vildi vita. um okkar hag; stóð þá sem hæst, hið norska samlag, sem Norðmenn höfðu stofnað með miklum dreng- skap og örlæti, því þeir þóttust hafa frétt slæmar sögur af einokun danskra kaupmanna og hugðust því mundu lána oss keppinauta móti Dönum. Björnson var að vísu íslandsvinur allmikill, en mjög fanst mér þekking hans og rök- semdir standa til bóta, en lítt tók hann mínar tillögur til greina.” “Björnson var þá enn Grundt- vígsinni; þótti honum eg vera iielzti frárækur og frjál.slyndur í trúarefnum og spurði hvort eg tryði ekki á undrið (mysteriet). ‘Hvaða undurF spurði eg. Ilann svaraði því heldur dræmt, en kvaðst ekki þora að sleppa ‘undr- inu.r Eg svaraði á þá leið, að sú mundi tíðin nærri, að lionum leidd- ist undraþokan norska. Hann lét það þá svo vera. Það varð og orð að sönnu. Því fáum árum síðar þótti enginn vantrúarmaður í Noregi skæðari en Björnson.” Eftir að viðræður þessar höfðu staðið nokkra stund, batnaði sam- komulagið, því Karólína húsfreyja kom til sögunnar með rausn og al- líð og blíðkaði skap skáldanna með vel framreiddum mat. Yið borðið settist nú ásamt þeim, fríður hóp- ur fjölskyldunnar og fáeinir vinir þeirra lijóna, sem hafði verið boð- ið. Urðu þá fjörugar samræður og kom þá upp annar og betri gáll á Björnson—eða eins og faðir minn segir sjálfur: “Er eg var seztur við hlið skáld- mæringsins og borðræður byrjuðu færðist fjör í hann og var hann þá hinn skemtilegasti. — Þekti og enginn maður Björnson fyr en hann tók alvarlega til máls eða var í g'óðu skapi, fékk hann þá nýjan svip, bæði ægilegan og andríkan, bæði þýðan og’ stórmannlegan, og engan ræðuskörung meiri eða maka hans áttu Norðmenn um lians daga. ”------— Hvorki matur né mælska gat þó yfirskygt óþægilegTi endurminn- inguna um hina fyrri samræðu— a. m. k. lengi á eftir. Sézt það t. d. greinilega á bréfum, sem faðir minn skrifaði þeim Stgr. Thor- steinsson og Jóni Sigurðssvni nokkru seinna*). Jóni Sigurðssyni skrifar hann *)Bréf föður míns munu bráðum koma út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.