Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 73
Björnstjerne Björnson og faðir minn 55 (í bréfi dagsett Björgvin 15/6 1872) á þessa leið: “--------Eg heimsótti líka þá mikln stjörnu (nrsus major) á skáld skap arliimni N orðmanna— Bjömstjerne. Ekki kunni eg við þann mann; hann er ótrúlega for- skrúfaður, fanst mér; heimti í þaula fantatiskan fróðleik af mér um liina og þessa, en ignoreraðj alveg gest sinn: mig; mín “Stikk- enhed ’ ’ hefir nú eflaust aukið mik- ið á, en ‘elskværdig’ er Björnson ekki.----- “1 pólitík okkar fanst mér Björnson líka eitthvað hringlandi og vindbelgingslegur og tók eg mér vara fyrir, að liræra ekki mik- ið þar upp í 'honum. Manninn vantar stillinguna og lítur æðistórt á sinn mjög svo lofaða mikilleik; skap lians er stórgjört og heitt en gáfan risavaxin til skáldskapar, en það em hyggindi sem í hag' koma. ’ ’ Enn skal eg' tilfæra stað í Sögm- köflunum þar s'em faðir minn minnist óbeinlínis á framkomu Björnsons. Það er á bls. 823, þar sem hann seg'ir frá því er hann í tvö skifti hitti Henrik Tbsen og spjallaði við hann: —“Tvisvar sinnum átti eg tal við hann og þótti mér karl æði stirður og orðfár, en þó kurteysari maður en Björn- son. ’ ’ Þeir hittust aðeins þetta eina sinni, faðir minn og Björnstjerne, —aðeins í þetta eina skifti, sem nú var sagt frá. Faðir minn mundi upp frá því Bjömson vel, fylgdi þroska hans og las rit lians eins og væru þau á hans eigin máli. Björnson kann liins vegar að hafa munað eftir komu föður míns til hans, en tæplega mun hann haf a fylgst nokkuð með skáldskap hans, lífskjörum og starfi. Hæpið að hann liafi þekt og' skilið nokkuð af kvæðum hans. Nú get eg ímyndað mér, að öld- ungis eins og föður mínum mislík- aði framkoma Björnsons er þeir fundust, þá hafi Björnson mislík- að engu síður við fiöður minn, og það svo að hann ha.fi lengi munað það. Þeim sýndist sitt livorum um þau mál er þeir ræddu, þeir þóttust báðir vita margt vel, hvor í sínu lagi, og þurfa lítið hvor til annars að sækja Þeir slitu samtalinu án samkomulags; og þó þeir slíðruðu sverðin, og gleymdu öllum skærum meðan frú Karólína. gaf þeim gott. að borða, þá færðust þeir þó lítið nær hvor öðrum og skildu á eftir —kurteyslega að vísu. en kærleiks- lítið. Þeir sáust aldrei framar og skiftust ekki á bréfum eða kveðj- um. Að vísu skrifaði faðir minn Björnson og sendi honum kvæði á sjötugsafmæli lians, en Jwí bréfi svaraði Björnson ekki og aldrei Jiakkaði hann lcvæðið. Hvers vegna ekki? Það var þó kvæði, sem Björnson mátti telja sig v>el sæmd- an af og var ekki einasta persónu- leg kveðja frá föður mínum til hans, heldur “kveðja til skálds- ins” frá Islandi. En sem sag't, Björnson þakkaði ekki nema þá eins og tíðkast með almennri þökk auglýstri í blöðunum fyrir auð- sýndan heiður og vinsemd á sjö- tugsafmælinu, en það var vissu- lega ekki nóg fyrir svo gott kvæði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.