Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 76
58 Timarit Þjóðræknisfélags Islendinga Noregi fremur en öðru mörgu, sem birtist í blöðum vorum. Og þótt föður mínum (sem fyrir áilirif andatrúarrita og miðils- funda er hann liafði verið á þóttist orðinn sannfærður um persónulegt framlíf) þætti Bjömson ekki fylgj- ast þar með eins og skyldi, erfði hann það ekki við hann, en hélt á- fram að dást að gáfum hans og milda dugnaði. Kom það vel í ljós í erfikvæð- inu er hann orti við lát Björnsons 1910 (sjá Úrval bls. 264). Það hefst þannig: “Brast viíS “hátt er bogastrengur pambarskelfis þjóðsorg' vakti; brast enn bogi beztur i Noregi, en hremsa hvín Við hjarta þjóðar?” og eitt erindið hljóðaði svo: “Bn því stóð ófriður um afarmenni, að hann merkið bar né matst við aðra, merki mannfrelsis, merki stórhuga, merki þjóðsóma gegn þjóðarlýgi.” En svo eg víki aftur að hvarfi kvæðisins á sjötugsafmælinu, þá hefi eg oft velt því fyrir mér hvernig alt muni hafa atvikast. Eins og eg áður drap á, þykir mér afarósennilegt, að bréfið og kvæðið hafi týnst og ekki komist alla leið til Aalestad þar sem Bj. bjó. Hitt þykir mér miklu trú- legra, að hvorttveggja hafi komist inn á heimili Björnsons og það engu síður þó það væri stílað til vitfirringaspítalans. Til heimilis Björnsons hlaut svo að segja hvert bréf að kornast skilvíslega, jafnvel þó ekki stæði utan á því nema Noregur sem heimilisfang, en spaugilega misritunin Gaustad gat á engan liátt stygt Björnson, beld- ur þvert ámóti komið honum til þess að gefa slíku bréfi og send- anda nánari gaum. Og enn finst mér trúlegt að þetta bréf hafi mætt sömu forlögum eins og mörg önnur í þeim mikla ibyng af bréfum og bögg’lum og heillaskeytum og lofkvæðum, sem lirúguðust saman á heimili skáldsins kringum sjö- tugsafmæli hans. Þar kendi margra grasa og skal eg aldrei trúa því, að Björnson hafi nokk- urn tíma sjálfur komist í gegnum þann bréfasæg, enda mikill þorri þeirra á ýmsum torskildum eða honum óskiljanlegum tun,gumálum. Það mundu fleiri skáld en Björn- son liafa hroðað af þeim lestri og látið konu og börn hafa fyrir því að kynna sér hvað þar væri feitt á stykkinu og segja sér síðan. IslenzJcan var fyrir Björnson (og fjölskyldu hans) engu skiljæn- anlegra mál, eða þó jafnvél tor- skildara en fœreyska fyrir okkur islendinga, en fyrir hörn hans, tins og marga Norðmenn, hygg eg islemkan hafi verið enn torskild- ari. Og enn verður mér að láta mér detta í hug, að bæði Björnson og þá ekki síður fólk hans, hafi litið svo á, að það sem íslenzkt væri— gæti ekki talist neitt sérlega merki- legt og mætti því fremur týnast en margt frá stærri þjóðunum og merkari. Hvorki faðir minn né önnur skáld vor í þá daga náðu nokkurri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.