Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 80
62 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga bæði að þjóðernis-tengslum og- liug-sunarhætti. Ekki er það held- nr fyr en á síðustu árum, að forn- sögnnum íslenzku hefir verið snú- ið á franska tungu eða önnur rómönsk mál; en fagnaðarefni er það, að kynni af þeim fara vax- andi í Frakklandi. 1 fyrra kom til dæmis út vönduð þýðing á Grettis sögu eftir Fernand Mossé, en hann hefir áður (1914) snúið Laxdæla sögTi á frakknesku. Með auknum kynnum af íslenzkum fornritum meðal Frakka, er ekki ólíklegt, að rithöfundar þeirra fari að velja sér þaðan efni í skáldrit sín. III. Br þá komið að aðal-efni þessar- ar ritgerðar:—áhrifum íslenzkra fornrita á enskar bókmentir. Um þetta merkilega efni hefir lítið ver- ið ritað á íslenzku. Hið helsta er ritgerð dr. Jóns Stefánssonar “ls- lenzk áhrif á enskar bókmentir, ’ ’ í Tímariti hins íslenzka Bókmenta- félags 1890; ritgerð André Cour- mont’s “Gtuðrún Ósvífursdóttir og William Morris,” í Skírni 1913; og fyrnefnd grein Blöndals hér í ritinu, en mjög er þar farið hratt yfir sögu, nema um Morris. Á ensku hefir hinsvegar margt verið um þetta efni ritað og eru þessi rit markverðust og ítarlegtust: Conrad H. Uordbv, “The Influ- ence of Old Norse Literature upon English Literature,” New York, 1901; Frank Edgar Farley, “ Scandinavian Influences in the English Romantic Movement,” Boston, 1903; C. H. Ilerford, “Norse Myth in English Poetry, Manchester, 1919; og Ralpli Ber- gen Allen, “Old loelandic Sources in the English Novel,” Philadel- pliia, 1933. Hefi eg eðlilega stuðst mjög við þessar heimildir, en sjálf- ur einnig gert samanburð á mörg- um ritunum ensku við hinar ís- lenzku fyrirmyndir. Það er ekki fyr en með endur- vakning íslenzkra fræða á 17. og 18. öld, að augu lærðra manna á Norðurlöndum (utan íslands) og annarsstaðar í Norðurálfu fara að opnast fyrir auðlegð og fegurð íslenzkra fornbókmenta. Var það mjög að þakka hollum áhrifum frá ritum Arngríms Jónssonar hins lærða, sem góðu heilli hlutu mikla útbreiðslu víðsvegar um lönd, og mega íslendingar jafnan minnast Arngríms með þakklátum hug fvrir víðtæka þjóðræknislega og menningarlega starfsemi hans. Með sannorðum og djarfmæltum ritum sínum kvað hann niður margan draug óhróðurs og ósann- inda um land vort og þjóð, sem gengið liöfðu ljósum logum erlend- is og farið vítt yfir. Áhrif hans náðu einnig til Englands. l.slands- lýsing hans (“Brevis Commentar- ius de Islandia”), sem prentuð var á latínu í Kaupmannahöfn 1593, og auðvitað varð kunn í hin- um enskumælandi heimi á þeirri tungu, kom út í Lundúnum í enskri þýðingu sex árum síðar, í hinu fræga safnriti Richard Hakluyt ’s “Collections of Barly Voyages,” sem víðlesið varð. Fram á 18. öld voru það þó forn- fræðingar einir á Eíiglandi, sem nokkur veruleg kynni höfðu af ís- lenzkum fornritum, og sóttu þeir fræðslu sína aðallega í latneskar þýðingar og önnur rit fræðimanna á Norðurlöndum. Einkum varð hið fræga rit Thomas Bartholins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.