Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 84
66 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga forira fræÖi vor. Innan við tví- tugt samdi liann ritgerð nm siðu og háttu norrænna þjóða, sem þótti lýsa víðtækri þekkingu á viðfangs- efninu og miklum álraga á fræði- rannsóknum. Einnig sézt það af bréfum Scott’s, að þegar á næsta ári -er hann farinn að sökkva sév niður í hið víðkunna rit Bartho- lins, £<IIm orsakir hugrekkis Dana að fornu,” er að framan var nefnt, og fjöldi tilvitnana í ritum skáldsins ber þess órækan vott, að hann hefir alla. æfi haft mestn mætur á Bartholin. Auk þess vitn- ar hann í fleiri rit um forn-norræn fræði, svo sem bækur Þormóðs Torfasonar (Torfaeus), einkum útgáfu hans af Hrólfs sögu kraka. Scott var einning, sem líklegt, var um mann jafn áhugasaman um norræn efni, kunnugTir eftirlíking- um Gray’s af íslenzkum fornkvæð- um og þýðingu Cottle ’s á Sæmund- ar-Eíddu; ennfremur skrifaði Scott langan og skarpan ritdóm um þýðingar Herbert’s af íslenzk- um kvæðum, og loks endursagði hann Eyrbyggju á ensku og var hún fyrst prentuð 1814. Skráin yfir bæliur Scott’s í Abbotsford bera einnig vitni áhuga hans á nor- rænum fræðum; hann átti kringum fimtíu bindi rita um Norðurlönd, meðal iþeirra allmargar íslenzkar fornsögur á frummálinu og í þýð- ing-um og skulu þessar taldar: Knvtlinga saga, Landnámabók, Víga Glúms saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Hervarar saga og Eyrbyggja. Má benda á það hér, að (Scott mun liafa skilið talsvert í islenzku, enda gerði móðurmál hans honum léttara fyrir að kom- ast niður í Norðurlandamálum; mestan fróðleik sinn um norræn efni sótti liann samt í latneskar og enskar þýðingar, sér í lagi hinar fyrnefndu; eigi er því heldur að neita, að þekking hans á norræn- um fræðum er stundum harla óná- kvæm, þó honum takist sumstaðar allvel að lifa sig inn í norrænan hugsunar-hátt. Tilvitnanir í goðafræði og bók- mentir Norðurlanda eru dreifðar um fjöldamörg skáldrit Scott’s; hér sem annarsstaðar var það hið stórfelda, yfirnáttúrlega og æfin- týralega, sem laðaði að sér liuga hans; honum verður tíðrætt um dverga völvur og’ berserki. Lang- mest gætir þó áhrifanna frá nor- rænum bókmentum í þessum ritum Scott’s: Ijóðsögunni “Harold the dauntless” (Haraldur hugrakki, 1817) og skáldsögunni “The Pirate” (Sjóræninginn, 1822). í ‘ ‘ Haraldi hugrakka ’ ’ tók höfundur sér fyrir hendur að lýsa norrænum víking að hætti fornra skálda; kvæðið er kröftugt á köflum, en æði mikilla öfga kennir í lýsing- unni. Skáldsagan “Sjóræninginn” gerist í Orkneyjum, en Scott hafði í'erðast um þær stuttu áður en hann ritaði sögu þessa. Inn í frá- sögnina fléttar hann ýmsar sögu- sagnir, sem hann hafði heyrt af vörum eyjarskeggja, og tilvitnan- ir í norræn fræði. Hinn norræni andi birtist þó einkum í kvæðunum í sögunni; víkingslundin kemur þar víða fram í kröftugri mynd. Kvæðið, sem seiðkonan Norna þyl- ur mitt í æðisgangi stormsins, ber mikinn svip af “Völuspá. ” Ofangreind da?mi eru næg sönn- un þess, að Scott hafði lifandi á- /huga á norrænum fræðum, og hélst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.