Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 85
Islenzh fornrit og enskar bókmentir 67 svo fram á efri ár lians. Þó verð- nr vart sagt, að álirifa frá forn- íslenzkum bókmentum gæti í frá- sagnaraðferð hans. Áhugi lians á þeim fræðum bar eigi að síður merkilegan og eflaust harla víð- tækn árangur; hann hélt ótrautt áfram starfi þeirra Percy’s og G-ray’s, að vekja athygli enskumæl- andi lesenda á íslenzkum fornrit- um. Fyrir uppá-stungu hans, og með aðstoð hans, var það einnig, að farið var að gefa út (1827) tímaritið “The Foreign Quarter- ly Review,” með það markinið fyr- ir augum, að k)rima enskum lesend- um bókmentir Norðurlanda. (láed- er, ofannefnt rit, bls. 56). IV. Þegar kom fram á 19. öldina fór áhugi enskra. fræðimanna fyr- ir íslenzkum fombókmentum og kynni almennings af þeim stórum vaxandi; bæði var það, að jarð- vegnrinn liafði nú verið plægður um langit skeið, og ekki síður hitt, að enskumælandi lesendum varð nú hægar um vik, að kynna.st forn- ritum vorum án milliliða, eftir að hin mikla íslenzk-enska orðabók þeirra Guðbrandar Vigfússonar og Ricliard Cleasbys kom út þjóð- hátíðarárið 1874. Hinn enski kaupmannssonur hóf það stórvirki 1840, og sparaði hvorki krafta né fé til þess, að það mætti í fram- kvæmd komast, en er hann dó frá því óloknu, var Gnðbrandur, sem kunnugt, er fenginn til að ljúka við verkið og búa það undir prent- un. Hafa ávextirnir af þessu crðabókarstarfi orðið hinir ríliu- legustu að því er snertir aukið ís- lenzkunám og aukinn lestur ís- lenzkra bókmenta í hinum enska heimi og utan hans. Má eflaust svipað segja um árangurinn af samvinnu þeirra Guðbrandar og F. York Powell’s að stórfeldum út- gáfum og enskum þýðingum ís- lenzkra fornrita, sem skemtilegar eru og vekjandi, þó auðvitað séu þær ekki gallalausar. Af enskum atkvæðaskáldum um og eftir miðja 19. öld, sem hrifin urðu af íslenzkum fornbókment- um, skal fyrstur talinn skáldspek- ingurinn Thomas Carlyle. 1 liin- um frægiu fyrirlestrum sínUm ‘‘Heroes and Hero-worship ” (Iietjur og hetjudýrkun, 1841) túlkar 'hann með andagift og eld- móði norræna goðatrú, einkum í fyrsta kaflanum, um hetjuna sem guð. Er auðsætt, að Carlyle hefir átt næman skilning á lífsskoðun norrænna manna, og kemur fram í nefndu riti óblandin aðdáun á ís- landi og fornbókmentum þess.*) Einkum dáði hann hreystilyndið forníslenzka; hann taldi norræna goðatrú fremri hinni grísku að hreinskilni (sincerity), þó hin síð- arnefnda ætti meiri yndisþokka (grace). En Carlyle var svo skapi farinn, að honum þótti meira var- ið í hreinskilnina en þokkann. Carlyle kvntist “Heimskringlu” Snorra Sturlusonar í þýðingu Samuels Laing’s, sem út kom 1844, og fanst svo mikið til hennar koma, að liann sótti þangað efniviðinn í bók sína “ The Early Kings of Norway” (Fornkonungar Noregs, 1875), sem er að miklu leyti sam- andregin endursögai á Heims- *)Að sögn Willard Fiske's sjálft, var þetta rit Carlyle’s ein af þeim bókum, sem luku upp fyrir honum fegurðarheimum norrænn- ar tungu og bðkmenta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.