Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 87
íslenzk fornrit og enskar bókmentir 69 Leifs heppna, ogi hafa þó ekki öll þess konar rit um hann verið talin hér að ofan. Nýlega hefir amerísk kona, Lida Siboni Hanson að nafni, færst í fang, að gera karli föður Leifs sömu skil, og var skáldsaga hennar ‘ ‘ Eric the Red ’ ’ (Eiríkur rauði) prentuð í New York í fyrra (3933), læsileg bók, einkum ætluð unglingum, sem lýs- ir með talsverðri glöggskygni æfi- ferli söguhetjunnar og skapgerð. Ilefir höfundurinn lagt til grund- vallar frásögn sinni og lýsingum ýms ábyggileg heimildarrit, svo sem hók Arthur M. Reeves um Yínlandsferðimar. Sem frekari vott þess, að Ame- ríkufundur Islendinga heldur enn þá áfram að draga að sér athygli rithöfunda, skal 'þess getið, að rétt nýlega (í nóvember 1934) er kom- inn ót í New York langur kvæða- flokkur eftir Henrv öhapin, sem nefnist “Leifsaga,” og' ritdómari stórblaðsins “New York Times” fer lofsamlegum orðum um, segir að þar sé dramatísk saga sögð á dramatískan hátt, og spáir bók- inni vinsælda. Hverfum nú aftur að enskum ritliöfundum á seinni helming 19. aldar. Fjarri fór, að Carlyle væri hinn eini þeirra, sem heillaðist af íslenzkum fornhókmentum og fengi þar efnivið eða byr í seglin til rit- starfa, George Webbe Dasent, sem Tslendingar standa í þakkarskuld við fyrir þýðingar á íslenzkum fornritum, einkum fyrir snildar þýðingu hans á Njálu, sem orðin er klassiskt rit, samdi einnig skáld- söguna “Vikings of the Baltic” (ýíkingar í Eystrasalti, 1875) og fylgir þar einkum Jómsvíkinga- og Knytlingasögu; er þetta löng saga og þáttamörg, víða vel með efni farið en of miklar málalenging- ar.#) Miklu merkilegra frá bókmenta- legu sjónarmiði er þó hið fagra og áhrifamikla kvæði “Balder Dead” (Dauði Baldurs, 1855) eft- ir skáldið og ritdómarann Matt- hew Arnold, samtíðarmann Da- sents. Vegna frumleiks þess og hugsanagöfgis verðskuldar kvælði þetta sess meðal enskra merkis- kvæða 19. aldar. Rétt er það ef- laust skoðað, að friðarliugur Arn- old’s hafi dregið athygli hans að Baldri, er beztur var, bjartastur og réttdæmastur norrænna guða —hinn norræni Kristur. Skáldið hefir séð í honum persónugerð friðarhugans og sálargöfginnar. Gray og mörg önnur ensk skáld eft- ir hans dag höfðu orkt um hið stórfelda, hamrama og liarðúðga í forn-íslenzkri lífsskoðun og bók- mentum. Arnold varð til þess fyrstur enskra skálda, að flytja inn í bókmentir þjóðar sinnar end- urhljóm af þýðari og mildari tón- nm í skáldahörpunni norrænu. Rithöfundurinn Eidmund Gosse, yngri samtíðarmaður Arnold ’s var víðkunnur fyrir áhuga sinn á bók- mentum Norðurlanda. Hann skrif- aði tvö rit um forn-íslenzk efni, kvæðið “The Death of Arnkel” (Dauði Arnkels, 1885), og sorgar- leikinn “King Erik” (Eiríkur konung*ur, 1876), sem er miklu merkast þessara rita; náin kynni höfnndarins af norrænum efnum og skilningur hans á þeim leynir sér ekki. Bóthildur, höfuð kven- *)Um Dasent, sjft ritgerð Halldðrs Her- mannssonar, Skfrnir, 1919.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.