Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 93
íslensk fornrit og enskar þókmentir 75 i'orna. Lýsingarnar á höfuðper- sónunum, þeim Þórði og Vigdísi, eru afbragðsgóðar. Eins og Lax- dæla sýnir, var Þórður “ekki garpmenni mikið,” og* eigi hefir liann vaxið að garpmensku í með- ferð Masefield’s. Vigdísi er svo lýst í sögunni, að hún hafi verið “meiri skörung*ur í skapi” en bóndi hennar, enda var hún kona stórættnð—sonardóttir Ólafs feil- ans. Eigi sópar minna að henni í leikritinu. Og þessar miklu and- stæður í skapgerð þeirra hjónanna auka stórum hinn dramatíska kraft leiksins. Masefield sótti einnig í Gunn- laugs sögu ormstungu uppistöð- una í eina af frægustu ljóðsögum sínum, “The Daffodil Eields” (Fíflaekrur). í formálanum að einni Jieildarútgáfu kvæða og leik- rita sinna (The Poems and Plays of John Masefield, New York, 1918) getur hann þess, að liann hafi fundið efnið í “The Daffodil Fields” í neðanmálsgrein í hók Sir G. S. Mackenzie’s, “Travels in Iceland” (Edinburgh, 1812). En neðanmálsgrein sú, sem um ræðir er æði langur útdráttur (bls. 30-32, með smáu letri) úr Gunnlaugssögu. í ljóðsögu skáldsins er þó aðeins að finna nokkra höfuðdrætti úr frumsögunni íslenzku: — keppi- nautana tvo, er unna sömu kon- nnni og herjast út af henni, og* svik Hrafns við Gunnlaug, er hann sækir honum vatnið. Skáldið hefir mjög lagað efnið í hendi sér, auk- ið við það og fært það í nútíðar- búning. Aðalpersónurnar heita ait öðrum nöfnum en í sögunni, og það sem enn meiru varðar, þær aru alt öðruvísi skapi farnar. Mun þó mega segja, að Michael og Gunnlaugur eigi sammerkt í því, að báðum svellur rík æfintýraþrá í brjósti. Mary á það einnig sam- eiginlegt með Helgu, að fyrsta ást hennar slokknar eigi; þær eru fastlyndar og stórlyndar. En þó eigi sé um nánari líkingu að ræða milli “The Daffodil Fields” og Gunnlaugssögu, er það engu að síður merkilegt, að eitt lárviðarskáld Englendinga, og* lang*t frá hinn sízti í þeim hóp, fann þar efniviðinn í eitt höfuð- kvæða sinna. Og sæmd er að mega minnast þess, að hann er aðeins einn margra merkisskálda, sem gott hefir orðið til fanga í gróður- lundum fornbókmenta vorra. VI. íslenzkar fornbókmentir liafa því auðsjáanlega átt mikið frjó- magn og áhrifamagii, lífgandi straumar frá þeim hafa flætt víðs- vegar um norður og vesturálfu heims. Þó liafa hvorki íslenzk né erlend skáld, enn sem komið er, fært sér nema að litlu leyti í nyt þann mikla auð f jölbreyttra yrkls- efna, sem gullnáma íslenzkra fornrita liefir að geyma. Ljóða- leikrita- og sagnaskáld geta fund- ið þar gnægð viðfangsefna, sæm- andi livað mikilli snilligáfu sem er, og má fyllilega ætla, að skáld fram- tíðarinnar beini augum í norður- átt, til íslenzkra fornbókmenta, þar sem enn eru ónumin lieil land- flæmi í ríki skáldlistarinnar, þar sem lífræn og stórfeld viðfangs- efnin bíða þess, að eitthvert af- burðaskáldið snerti þau með töfra- sprota sínum og gæði þau lit og lífi ódauðlegrar listar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.