Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 99
Þegar eg var í Viðey fyrir sjötíu árum síðan
81
bygt yfir. í fjósinu voru 24 kýr
og sneru samau hölum; vestur af
því æði góðan spöl var nautaf jósið,
í því voru 6 básar. Var graSneyt-
um alt af beitt út þegar fært var
og náSist til jarSar. Vestur á tún-
inu var besthúsiS, sem 6—7 trippi
voru hýst í þegar vont var veSur.
IhSeyjarstofa. stóS á milli tveggja
hæstu hæSanna, sem tíl voru á
eynni; aS vestan verSu var kallaS
Brekka, en aS austan Kinnin.
Brekkan var hæsti hóllinn á eynni;
hár, sléttur og grasivaxinn grjót-
hóll. ÞaSan var fagurt útsýni.
Sést þaSan til Beykjavíkur, upp á
Akranes, Kjalarnes og Mosfells-
sveit. ÞangaS fór húsbóndinn meS
sjónamka sinn og sást þaSan um,
en var nú hæt.tur því og lét sér
nægja lægri sjonarhæSir. Vestan
þessarar brekku og fyrir utan tún-
ið var langur skerjaliryggur út- í
sjóinn, fór liann í ka.f þegar stór-
strejnnt var, en var bezta beitisker-
iS um fjöru og í smástreymi, og
iíka hættulegasta flæðiskeriS. Þar
á bakkanum var sauðahúsiS, sem
t.ók um 40 sauði svona á öllum
aldri; ærhúsin voru vestan á eyj-
unni fvrir vestan mjóddina eða
eyðið, sem kallað var, þau voru
tvö og tóku 50 ær hvort. Steingólf
var í öðru, en timburgólf í hinu,
því aS það þurfti aS moka þau á
hverju kveldi.
Er eg lýsi verkum manna, þá
byrja eg á slættinum. Hann byrj-
aði venjnlega strax eftir Jóns-
messu. Yfir túnasláttinn hafði
hver maður vissan völl aS slá.
Samvinna var á báðum búunum og
töðunni skift þegar kom heim í
garS. TúniS var ákaflega stórt og
þýft og seinslegiS. ÆSarfuglinn
varp í lautunum og’ mest í túninu,
og því var þaS ekki sléttaS. Fyrra
árið, sem eg’ var þar gengu 9 aS
slætti, aS Magnúsi meðtöldum, -og
einn kvenmaður, YalgerSur systir
Ólafs smiðs. SláttufólkiS átti alt
af aS vera komiS aS slætti ekki
seinna en klukkan hálf-fjögur aS
morgni og væri engin hreyfing
komin í pilta loftinu klukkan að
ganga f jögur, þá brást þaS ekki aS
húsbóndinn kom í dyrnar á pilta-
húsinu á nærklæðunum og spurði
hvort viS ætluðum að sofa í dag.
Hans herbergi var niðurundan og
heyrði liann því ef engin hreyfing
var á, en ekki kom þaS oft fyrir aS
hann næði okkur í rúminu. ÞaS
var ætlunarverk smiðsins aS vekja
upp sláttufólkiS um túnasláttinn.
Klukkan sjö átti alt kvenfólk aS
vera komiS á fætur til aS bera litla-
skattinn til sláttufólksins, og á
meðan maður át hann fór stúlkan
heim og sótti morgunkaffiS. ÞaS
kom sín stúlkan til hvers sláttu-
manns og eftir þaS átti maSur von
á húsbóndanum, til þess aS sjá
hvaS mikið væri búiS aS slá; þaS
var ákveðinn vani hans um túna-
sláttinn. Sjaldan fann hann aS
hvaS lítiS hefSi veriS slegiS. Einu
sinni varS eg smeykur. Hann liafði
sett mig í versta völlinn, sem til
var og var sá blettur kallaður
Grrjóttún. Hann lét alt af nýja
menn slá þann völl og var sá blett-
ur meinþýfður og grýttur, en hluti
af honum var sléttaður. Þennan
morgun var döggfall mikiS og
góS rekja. Þegar eg hafði slegiS
litla stund, settist eg á þúfu meSan
eg’ var aS brýna, en svo var eg
syfjaður aS eg vissi ekkert fyr en
sag’t var viS mig: ‘ ‘ Hérna er litli-