Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 99
Þegar eg var í Viðey fyrir sjötíu árum síðan 81 bygt yfir. í fjósinu voru 24 kýr og sneru samau hölum; vestur af því æði góðan spöl var nautaf jósið, í því voru 6 básar. Var graSneyt- um alt af beitt út þegar fært var og náSist til jarSar. Vestur á tún- inu var besthúsiS, sem 6—7 trippi voru hýst í þegar vont var veSur. IhSeyjarstofa. stóS á milli tveggja hæstu hæSanna, sem tíl voru á eynni; aS vestan verSu var kallaS Brekka, en aS austan Kinnin. Brekkan var hæsti hóllinn á eynni; hár, sléttur og grasivaxinn grjót- hóll. ÞaSan var fagurt útsýni. Sést þaSan til Beykjavíkur, upp á Akranes, Kjalarnes og Mosfells- sveit. ÞangaS fór húsbóndinn meS sjónamka sinn og sást þaSan um, en var nú hæt.tur því og lét sér nægja lægri sjonarhæSir. Vestan þessarar brekku og fyrir utan tún- ið var langur skerjaliryggur út- í sjóinn, fór liann í ka.f þegar stór- strejnnt var, en var bezta beitisker- iS um fjöru og í smástreymi, og iíka hættulegasta flæðiskeriS. Þar á bakkanum var sauðahúsiS, sem t.ók um 40 sauði svona á öllum aldri; ærhúsin voru vestan á eyj- unni fvrir vestan mjóddina eða eyðið, sem kallað var, þau voru tvö og tóku 50 ær hvort. Steingólf var í öðru, en timburgólf í hinu, því aS það þurfti aS moka þau á hverju kveldi. Er eg lýsi verkum manna, þá byrja eg á slættinum. Hann byrj- aði venjnlega strax eftir Jóns- messu. Yfir túnasláttinn hafði hver maður vissan völl aS slá. Samvinna var á báðum búunum og töðunni skift þegar kom heim í garS. TúniS var ákaflega stórt og þýft og seinslegiS. ÆSarfuglinn varp í lautunum og’ mest í túninu, og því var þaS ekki sléttaS. Fyrra árið, sem eg’ var þar gengu 9 aS slætti, aS Magnúsi meðtöldum, -og einn kvenmaður, YalgerSur systir Ólafs smiðs. SláttufólkiS átti alt af aS vera komiS aS slætti ekki seinna en klukkan hálf-fjögur aS morgni og væri engin hreyfing komin í pilta loftinu klukkan að ganga f jögur, þá brást þaS ekki aS húsbóndinn kom í dyrnar á pilta- húsinu á nærklæðunum og spurði hvort viS ætluðum að sofa í dag. Hans herbergi var niðurundan og heyrði liann því ef engin hreyfing var á, en ekki kom þaS oft fyrir aS hann næði okkur í rúminu. ÞaS var ætlunarverk smiðsins aS vekja upp sláttufólkiS um túnasláttinn. Klukkan sjö átti alt kvenfólk aS vera komiS á fætur til aS bera litla- skattinn til sláttufólksins, og á meðan maður át hann fór stúlkan heim og sótti morgunkaffiS. ÞaS kom sín stúlkan til hvers sláttu- manns og eftir þaS átti maSur von á húsbóndanum, til þess aS sjá hvaS mikið væri búiS aS slá; þaS var ákveðinn vani hans um túna- sláttinn. Sjaldan fann hann aS hvaS lítiS hefSi veriS slegiS. Einu sinni varS eg smeykur. Hann liafði sett mig í versta völlinn, sem til var og var sá blettur kallaður Grrjóttún. Hann lét alt af nýja menn slá þann völl og var sá blett- ur meinþýfður og grýttur, en hluti af honum var sléttaður. Þennan morgun var döggfall mikiS og góS rekja. Þegar eg hafði slegiS litla stund, settist eg á þúfu meSan eg’ var aS brýna, en svo var eg syfjaður aS eg vissi ekkert fyr en sag’t var viS mig: ‘ ‘ Hérna er litli-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.