Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 106
88 Tímarit ÞjóðrœJcnisfélags íslendinga Þegar hann kom nær kom í ljós, að .þetta var gamalmenni, 'lirumur mjög og tekin að förlast sýn. En það er siður Indíána, að losa sig þannig við aflóga gamalmenni, skilja þau eftir á gaddinum og láta þau verða vetri og ólfum að bráð. Þessi gamli maður, sem nó tifaði áfram í fönninni, hafði að sjálf- sögðu séð mörg gamalmenni þann- ig eftir skilin og sjálfur verið við það riðinn. Etn þó gamall væri, hrumur og sjónin döpur, var sem honum væri það eitt umhugað, að komast sem lengst og selja líf sitt eins dýru verði og unt væri. At- burður þessi festist mér í minni. Nornin Urður veit ein um hið liðna á sviði vestrænna óbygða. Vesturálfa er ung mannheimi, því í f jarlægri þátíð var lítið um kom- ur hvítra manna á hennar slóðir. Helmingur hnattar vors mann- heimi ókunnur og hulinn slæðu liins liðna. Við fund Ameríku taka heimsþjóðirnar von bráðar að leggja hana undir sig. Tslending- ar, sem þó stæra sig af fundi þessa lands, létu sér lynda að sigla í kjölfar annara þjóða, að undan- skildri einni mishepnaðri tilraun til landnáms. Landfundur Leifs hefði algerlega gleymst og aldrei orðið heimskunnur viðburður sög- unnar, ef ókunnur sagnahöfundur á íslandi hefði eigi fært þetta í letur. Höfundi þeim ber lof um allar aldir og ættu íslendingar að reisa honum veglegan minnis- varða, Landnemar hljóta íslendingar þó að teljast, því þeir námu nýtt land hér í álfu. Ameríka er stór og að eins lítill hluti hennar num- inn við komu íslendinga. Bygðir þeirra risu upp ór frummoldinni, ef svo má að orði komast, plógar þeirra rótuðu við alnýrri mold og axir þeirra feldu stórtré ósnertra skóga. Þannig eiga íslendingar með réttu na.fnið frumbýlingar. Þann óbygða blett, sem síðar verður íslenzk bygð, ber Vestur- Islendingum að heiðra og halda minningunni á lofti. Þar hefst, dagrenning nýrrar sögualdar- Vér erum þá landnámsmenn við endur- tekning íslenzkrar sögu. Forfeður vorir, sem Island námu, voru her- skáir víkingar og frá landnámstíð þeirri stafar saga lietjuskapar og hreystiverka. Niðjar þeirra, land- námsmenn Vesturálfu, voru líka liraustir og hugrakkir. Við marg- víslega örðugleika hlutu þeir acj etja, sem eigi voru hlutskifti for- feðranna á landnámsárum íslands. Þeir drógust inn í samkepni við aðra stærri þjóðflokka og urðu—5 og eiga enn—við ýms álög að bóa frá liálfu þeirra þjóðflokka. Land- námsmenn Islands komu að landi óbygðu og frjálsu. Ameríka er stærra land og auðugra, en hefir aldrei verið eins alfrjáls og Island var á landnámsárum. Lýðfrelsis- andi foi’feðranna sveif hærra og bar við liimin, bjartan himin nor- rænnar stórlundar. II. Það var markmið mitt, að minn- ast á bygðir, al-íslenzkar bygðir. Bygðir þær voru oft afskektar og alveg askildar öðrum bygðarlög- um. Þar höfðu oft hvítir menn eigi fæti stigið enn þá, aðrir en stöku veiðimenn og “mælinga- mennirnir.” Þeir síðarnefndu voru boðberar hinnar svonefndu menningar. Mældu þeir landið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.