Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 109
Um bygð og óbygð 91 færi aS málkunnugri menn en eg riði þar á vaðið. Islendingum, sérstaklega hér megin hafsins hefir oft verið bor- ið á brýn tregða í samvinnumálum og skortur á vilja til samtaka- Yera má að því megi stað fiuna, sé miðað við þjóðbrotið sem heild, enda samvinna örðug svo dreifðra krafta, Ef Vestur-lslendingar væri t. d. bólsettir í einu fylki Canada, eða einu rfld Bandaríkja, þá væri afstaÖan alt önnur.— “Þjóðbrot,” það orð fer vel í f'leirtölu; brot íslenzkrar þjóðar, aðskilin og dreifð um meginland- ið. Heildarsamtök öll hafa tekist vonum fremur, þegar liin rétta afstaða þjóðbrotanna er tekin til greina, Þegar um íslenzkar bygðir er að ræða hverja fyrir sig, var sam- vinna bygðarbúa á eins háu stigi og bezt átti sér stað á meÖal ann- ara þjóðflokka. Eg er uppalinn í bygð og var sjálfur sjónarvottur að samtökum og samvinnu á allar bliðar. Bygðin var ung þegar eflt var til mannfunda í þágu velferð- armála. 0g árangur þess sam- vinnuþels kom á sínum tíma í ljós. T. d. var lestrarfélag .sett á fót, barnaskólar stofnaðir, eflt til smjör- og ostagerÖar samtaka, o. s. frv. E'nginn fær núið þeim bygðarbúum því um nasir, að þeir væri sofandi eða samtakalausir. Saga Canada eða Bandaríkjanna ætti að ritast þannig, að þjóÖflokk- ar þeir, er landiÖ byggja rituðu hver sinn eigin söguþáft. Hver er símim hnútum kunnugastur. Yest- ur-íslendingar gerðust þá sagna- ritarar, að sið feðranna, og rituðu sína eigin landnámssögu. Margt mun þá koma í ljós, er áður hefir veriö hulið. Til dæmis það, að enginn þjóðflokkur mun hafa ver- ið eins efnalega snauður og Islend. ingar voru á frumbýlisárunum. Hjá þeim ríkti efnalegt allsleysi að heita mátti. Enginn annar þjóðflokkur hefir heldur verið jafn ‘‘óskólagenginn,” sé leyfilegt að viðhafa það orð. En eigi létu ís- lendingar þá smámuni á sig fá. Öjálfmentaðir menn á meðal þeirra urðu hómópatar og tóku að iækna sjúka. Sjálfmentaðir yfir- setumenn og yfirsetukonur komu til sögunnar. Og sjálfmentaðir alþýðumenn gerðu mörg prests- verk, skírðu nýfædd börn, jarð- sungu þá dauðu o. s. frv. Enginn mun því g*eta brugðið Islendingum um mentunarskort, þó sjálfment- aÖir væri. Oft lýstu menn annara þjóða undrun sinni yfir sjálfmentun ís- lenzkra alþýðumamia, sem aldrei höfðu skóla notið. Enda mun það vera einsdæmi á meÖal siðaðra þjóða, sem flestar eiga völ á al- þýðuskólum. En íslendingar voru þó skrifandi og lesandi engu síður en hinir og stundum “miklu meiri” ein.s og svörin hljóðuðu við ber- serkina forðum. Landnámsmenn liöfðu sama sem engan kost átt á mentatækjum, margir þeirra fund- ið sig knúða til þess að læra að “draga til stafs,” með því að rista í fannir með stafbroddum sínum. Sú var mentaþrá íslenzkrar alþýðu og viÖleitni á þroskunarsviði. Vesturheims niÖjar hennar, sem skólaveginn gengu, voru því af góðu bergi brotnir, enda hlutu þeir oft verðlaun í æðstu skólum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.