Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 114
96 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga Eg- sá öðru skipinu, sem var úti fyrir, hvolfa í brimgarðinum, og hefði flestir mennimir, sem á ]>ví voru, farist þá við landsteinana, ef mannsöfnuður af efldum og á- ræðnum sjómönnum hefði ekki verið í landi til móttöku. Það var aldrei farið svo á sjó, í þessum austanfjalls veiðistöðvum, að menn gætu ekki átt von á, að mæta slíkum erfiðleikum og að karlmenska sjómannanna yrði reynd til þrautar, áður en dagur væri að kveldi kominn; en þrátt fyrir það fyltust verin af úrvals- liði nærsveitanna í byrjun hverrar einustu vertíðar, sem í þeim veiði- stöðvum liófst í fyrstu og annari viku Þorra. Árið 1883, eins og endrarnær, var fullskipað í verinu í Þorlákshöfn— hátt á sjötta hundrað manns, eins og að framan er sagt. Yar það frítt lið til hvers sem það gekk, hvort heldur til leika á túninu í Þorlákshöfn, eða í viðskiftum sín- um við Ægi, sem oft reyndi á karl- menskuna. E|n livort heldur var um að ræða, sókn- á sjóinn eða að jþreyta bændaglímu í landi, voru það tveir menn, sem hvað mest bar á. Annar þeirra liét Þorkell Þor- kelsson frá Óseyrarnesi í Flóa, en hinn Ólafur Jóhannesson frá Dísa- stöðum í sama hreppi. Þeir voru báðir sjógarpar miklir. Báðir voru þeir miklir að vallarsýn og víkingar að hver ju, sem þeir gengu. Fríðir voru þeir sýnum og g'leði- menn báðir, þó einkum Ólafur, því hann var söngmaður ágætur. Ólafur var nokkuð eldri maður en Þorlíell og’ því reyndari, en það sem Þorkel skorti á aldurinn, bætti karlmenskan og ofurhuginn upp. Þessir menn voru sjálfkjörnir foringjar í veiðistöðinni. Þeir voru nálega undantekningarlaust fyrstir allra á veiðimiðin fram á sjó, og flestir aðrir formenn liik- uðu við, ekki sízt ef veður var í- skyggilegt, þar til að þeir sáu hvað þeir Ólafur og Þorkell gei’ðu. Sök- um þess, að þessir tveir menn fisk- uðu allra manna bezt, valdist til þeirra einvalalið, þó einkum til Ólafs, sem óhætt er að segja um, að bezt mannval hafi haft á skipi sínu, allra þeirra skipa, er sjó sóttu í Þorlákshöfn, líklega fyr og síðar. Það var komið langt fram á ver- tíð, er sá hrygðaratburður gerðist, er nú skal greina : 28. marz, eða miðvikudagurinn fyrir páska, var mildur dagur á Suðurlandi. Loftið var þung'búið þegar að morgni, og tók að drífa niður snjó í logni, þegar á leið morgiuninn, og hélzt sú snjókoma til kvelds. Yar þá komin þykk snjóbreiða af lausasnjó yfir alt. Bóið var þenna dag í Þorlákshöfn, en fiskur lítill. Næsta dag, þann 29., voru for- menn snemma á fótum í Þorláks- höfn, eins og’ endrarnær, því það var þeirra að segja til hvort róa skyldi eða ekki. Eíf veður þótti sjófært var matast í skyndi. For- maðurnn tók ofan sjóklæði sín, sem héngu við rúm hans, og- mælti: “Sjóklæðumst í Jesú nafni. ” Veðrið þenna morgun var þung- búið og því ómög-ulegt að sjá til lofts eða fjalla eða greina skýja- far né heldur nein veðurmerki, sem formenn margir voru þó allra manna glöggvastir á. Veðrið var kuldalaust og nálega logn. Það var einn af þessum dögum, sem ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.