Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 122
104 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga umslagið af höndum ungrar stúlku, rauðuin og' þrútnum af vinnunni í fiskiskúrunum. Dag eftir dag og viku eftir viku stóS hún í slorinu, glöð og fagnandi, þreytt og úr- vinda, með mynd unga mannsins grópaSa í sál sína. Innan um mótorskellina, argið og gargiS, hlátur og ærsl, heyrSi hún söngva dagdrauma sinna. Svo kom hún einn dag, niSur- beygS, hnuggin og’ særS. Konan hans hafSi tekiS hana heim til þess að gefa lienni aS horSa og láta hana sofa. Þá sat hún á legu- bekknum og grét, hljótt, stilt og rótt, eins og þegar nóttin er aS koma. Prestinum fanst, þegar hann horfSi á þessa undarlegu stúlku í brúnni, gamalli kápu og meS þvældan kraga, eins og Stína Sveinsdóttir frá Grund væri aS hverfa langt, langt í burtu, út fyrir eilífSina sjálfa, þangaS sem eng- inn liugur hugsaSi. Hann liorfSi á eftir henni og baS þess, aS hún týndist ekki. Loks hrökk hann viS, er hann heyrSi sjálfan sig leggja fram þessa meiningarlausu spurn- ingu: ‘ ‘ Stína mín; viltu ekki aS eg skrifi honum Óla! ’ ’ “Nei.” “Getur ekki skeS, aS þetta sé gert í fljótræSi. ESa aS þaS séu missagnir og’ jafnvel uppspuni. Þú veizt, aS þaS þarf ekki mikiS til aS mynda svona sögur.” Þá stóS hún upp, hún Stína og gekk rakleitt aS skrifborSinu til prestsins. Varirnar voru saman- bitnar, harSar, kaldar eins og mis- kunnarlaus klettur út viS sjó. Hann horfSi á fölt andlitiS, grát- bólgin augun, djúp eins og dimm- an berghelli, augabrýrnar sléttar og strengdar. Þarna stóS liún fyr- ir framan hann, eins og sá, sem valdiS hafSi og röddin var ákveSin og örugg, þegar hún tók til máls, eins og hjá yfirmanni: “ Séra Karl!” “Já,” svaraSi hann, eins og hann vissi ekki, livaS hann ætti eiginlega aS segja. “HefSi þetta skeS, ef Óli liefSi aldrei fariS til Reykjavíkur?” spurSi stúlkan. “Nei, auSvitaS ekki,” sagSi séra Karl hiklaust. “Hver var þaS, sem hvatti liann til aS fara og studdi aS því, aS hann gæti þaS ?” Presturinn vildi komast hjá aS svara. ÞaS var líklega einhver igömul tilfinning frá liSnum skóla- árum, sem gerSi þaS ónotalegt fyr- ir hann aS láta unga og umkomu- lausa stelpu standa yfir sér og spyrja sig út úr. Eh þaS var bezt aS fara varlega, þegar frumstæS- ar tilfinningar mannlegrar veru voru annars vegar. “Hver var þaS?” spurSi stúlk- an aftur. “ÞaS — þaS varst þú.” “Var þaS þá ekki mér aS kenna sjálfri? HefSi eg ekki reynt aS lijálpa honum — hefSi eg aldrei beSiS liann aS halda áfram, þó aS hann væri fátækur — hefSi eg ekki fengiS hann til aS fara suSur, þá hefSi hún aldrei tekiS hann frá mér. ’ ’ Hún sagSi ekki meira, hún Stína, um hann Óla Runólfsson, menta- skólapiltinn, þegar hann opinber- aSi trúlofun sína og dóttur fiski- kaupmannsins, útgeúSarmannsins og alþingismannsins fvrir sunnan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.