Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 122
104
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga
umslagið af höndum ungrar stúlku,
rauðuin og' þrútnum af vinnunni í
fiskiskúrunum. Dag eftir dag og
viku eftir viku stóS hún í slorinu,
glöð og fagnandi, þreytt og úr-
vinda, með mynd unga mannsins
grópaSa í sál sína. Innan um
mótorskellina, argið og gargiS,
hlátur og ærsl, heyrSi hún söngva
dagdrauma sinna.
Svo kom hún einn dag, niSur-
beygS, hnuggin og’ særS. Konan
hans hafSi tekiS hana heim til þess
að gefa lienni aS horSa og láta
hana sofa. Þá sat hún á legu-
bekknum og grét, hljótt, stilt og
rótt, eins og þegar nóttin er aS
koma. Prestinum fanst, þegar
hann horfSi á þessa undarlegu
stúlku í brúnni, gamalli kápu og
meS þvældan kraga, eins og Stína
Sveinsdóttir frá Grund væri aS
hverfa langt, langt í burtu, út fyrir
eilífSina sjálfa, þangaS sem eng-
inn liugur hugsaSi. Hann liorfSi á
eftir henni og baS þess, aS hún
týndist ekki. Loks hrökk hann viS,
er hann heyrSi sjálfan sig leggja
fram þessa meiningarlausu spurn-
ingu:
‘ ‘ Stína mín; viltu ekki aS eg
skrifi honum Óla! ’ ’
“Nei.”
“Getur ekki skeS, aS þetta sé
gert í fljótræSi. ESa aS þaS séu
missagnir og’ jafnvel uppspuni.
Þú veizt, aS þaS þarf ekki mikiS til
aS mynda svona sögur.”
Þá stóS hún upp, hún Stína og
gekk rakleitt aS skrifborSinu til
prestsins. Varirnar voru saman-
bitnar, harSar, kaldar eins og mis-
kunnarlaus klettur út viS sjó.
Hann horfSi á fölt andlitiS, grát-
bólgin augun, djúp eins og dimm-
an berghelli, augabrýrnar sléttar
og strengdar. Þarna stóS liún fyr-
ir framan hann, eins og sá, sem
valdiS hafSi og röddin var ákveSin
og örugg, þegar hún tók til máls,
eins og hjá yfirmanni:
“ Séra Karl!”
“Já,” svaraSi hann, eins og
hann vissi ekki, livaS hann ætti
eiginlega aS segja.
“HefSi þetta skeS, ef Óli liefSi
aldrei fariS til Reykjavíkur?”
spurSi stúlkan.
“Nei, auSvitaS ekki,” sagSi séra
Karl hiklaust.
“Hver var þaS, sem hvatti liann
til aS fara og studdi aS því, aS
hann gæti þaS ?”
Presturinn vildi komast hjá aS
svara. ÞaS var líklega einhver
igömul tilfinning frá liSnum skóla-
árum, sem gerSi þaS ónotalegt fyr-
ir hann aS láta unga og umkomu-
lausa stelpu standa yfir sér og
spyrja sig út úr. Eh þaS var bezt
aS fara varlega, þegar frumstæS-
ar tilfinningar mannlegrar veru
voru annars vegar.
“Hver var þaS?” spurSi stúlk-
an aftur.
“ÞaS — þaS varst þú.”
“Var þaS þá ekki mér aS kenna
sjálfri? HefSi eg ekki reynt aS
lijálpa honum — hefSi eg aldrei
beSiS liann aS halda áfram, þó aS
hann væri fátækur — hefSi eg ekki
fengiS hann til aS fara suSur, þá
hefSi hún aldrei tekiS hann frá
mér. ’ ’
Hún sagSi ekki meira, hún Stína,
um hann Óla Runólfsson, menta-
skólapiltinn, þegar hann opinber-
aSi trúlofun sína og dóttur fiski-
kaupmannsins, útgeúSarmannsins
og alþingismannsins fvrir sunnan.