Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 124
106 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga þar sem þeim datt í hug; þeir höfÖu athugað sínar eigin heimil- isástæður; þeir höfðu hlustað á ótal ástæður, sannar og lognar, og ótal röksemdir fyrir því að ekki væri hægt að taka karlgreyið á heimilin og nú sátu þeir allir, sjálf sveitarstjórnin, á stólunum í stofu prestsins, úrræðalausir og' vand- ræðalegir eins og nýkomin spurn- ingabörn, sem ekki hafa lesið nógu langt í hiblíusögunum. Enginn þorði að spyrja hvað ætti að gera, því að allir vissu, að ekki mundi verða svarað nema. á einn veg. Þá kom liúsmóðirin inn og vék sér að manninum sínum. “Það er kona frammi, sem vill tala við hreppsnefndina. ” Prest- urinn, skrifstofumaðurinn, kennar- inn og bændurnir tveir litu upp og horfðu framan í frúna. “Hver er það ? ’ ’ “Það er 'hún Stína gamla Sveinsdóttir á Grund.” Hreppsnefndarmennirnir litu hver á annan, en enginn sagði neitt. Einhver undarleg tilfinning fór að bæra á sér í liuga séra Karls; það var líkast óljósu berg- máli frá hljóði, sem dáið er út. “Bjóddu ihenni inn,” sagði presturinn, og andartaki síðar stóð Stína Sveinsdóttir frá Grund inni í 'skrifstofu prestsins. Hún var í hversdagsfötunum sínum, gúmmí- stígvélunum, dökku, þykku pilsi, brúnni peysu, sem var stoppuð á ermunum, og með skýluklút um höfuðið. Hún talaði hátt og óhik- að, því að lífið hafði vanið hana af því að bugta fyrir höfðingjun- um. Presturinn bauð lienni sæti og hún tylti sér á dívanshornið. “Eig er nú varla til þess,” sagði hún Stína, “að koma nálægt stáss- stofu-mublum, svona beint úr draslinu og skítnum. En eg vona að þið fyrirgefið. Bg gaf mér bara ekki tíma til að fara lieim og búa mig upp á. En svo að eg’ snúi mér nú að því, sem eg vildi ykkur, og komist beina leið að efn- inu, þá þykir ykkur erindið lík- lega nokkuð skrítið.” Stína Sveinsdóttir tók sér mál- hvíld og hreppsnefndarmennirnir biðu með fullkomnu kæruleysi, eins og alt af er gert, þegar stórtíðindi eru í aðsigi í heimi þessum. Eng- inn sagði neitt fyr en Stína gamla tók aftur til máls: “Eg trúi, að þið séuð í vandræð- um með liann Ólaf Runólfsson!” “Það er ekki laust. við það,” sagði annar bóndinn. “Nú, jæja; ef þið haldið, að það fari nógu vel um hann hjá mér á Grund og ef honum er sama um það sjálfum, þó að liann sé þar, þá er velkomið, að eg taki hann til mín. Pæðið ætti að vera viðunan- legt, að minsta kosti meðan drop- inn er í beljunni. Hún er vön að halda lengi á, kýrgreyið. Ivofa- garmurinn er nú reyndar orðinn hálf-lélegur, eins og flest, sem gamalt er, en Jón frændi minn hef- ir lofað mér, að hann skyldi ditta að gluggunum, ef það vrði úr þessu. Og plássið er meira en nóg, þó þetta sé engin höll.” “Eg held hann megi þakka fyrir að fá ekki önnur húsakynni verri, helvítis karlinn, ’ ’ sagði skrifstofu- maðurinn og hló, eins og hann hefði verið fyndinn. “Ekki kæri eg mig um að taka mann upp á það, að það fari illa um hann,” svaraði Stína í þeim i V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.