Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 142
124 Tímarit Þjód'rœknisfélags íslendinga til eflingar viðhaldi íslenzks þjóðernis hér í álfu. 5. Jafnfi'amt vill nefndin vekja athygli vestur-Islenzkra námsmanna, sem hafa í huga, að starfa sérstaklega meðal þjóð- flokks vors hér I álfu, eða stund ætla að leggja á íslenzkar fræðigreinar, á þvl að þeim myndi gagnlegt að verja að minsta kosti eins árs tíma til framhaldsnáms I þeim fræðum við Háskóla íslands. 21. febrúar, 1934. Rögnv. Pétursson Friðrik Dalman Mrs. Ásta Brickson Björg Skagfjörð Richard Beck. Séra Guðm. Árnason lagði til og Margrét Byron studdi að álitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. 1. liður: Séra Guðm. Árnason lagði til og Margrét Byron studdi, að þessi liður sé viðtekinn eins og lesinn. Samþykt. 2. liður: Árni Eggertsson gerði tillögu og Páll Guðmundsson studdi að liðurinn sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. 3. liður: Tillögu gerði séra Guðm. Árna- son studda af Margréti Byron að liðurinn sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. 4. liður. Um þenna lið álitsins urðu talsverðar umræður. Ásgeir Bjarnason gerði tillögu og Sig. Vil'njálmsson studdi að þessi liður sé feldur úr nefndarálitinu. Með tillögunni mæltu þeir Sig. Villijálms- son, J. J. Bíldfell, Ásg. Bjarnason, Ásm. P. Jóhannsson og séra Guðm. Árnason, en á móti töluðu dr. Rögnv. Pétursson og J. P. Sólmundsson. Var þá gengið til atkvæða, og greiddu 32 atkvæði með tillögunni, að fella liðinn úr, en 15 á móti. 5. liður: S. B. Benediktsson lag'di til og Páll Guðmundsson studdi að liðurinn sé sam- þyktur eins og lesinn. Samþykt. Ásm. P. Jóhannsson lagði til og A. Egg- ertson studdi að álitið sé samþykt I heild með gerðum breytingum. Samþykt. Bókasafnsmál Nefnd sú, sem skipuð var á ársþingi pjóðræknisfélags Islendinga I Vesturheimi þann 20. febrúar 1934, til að Ihuga bóka_ safnsmálið, leyfir sér að leggja fram eftir- farandi tillögur I því máli. par sem það er álit vort, að bókasöfn séu einn sterkasti og áhrifamesti hlekkurinn I þjóðrækniskeðjunni hér vestan hafs, þá leggjum vér til: 1. Að pjóðræknisfélagið leggi alt mögu- legt kapp á, að mynda ný bókasöfn og auka þau söfn, sem nú eru félaginu tilheyrandi, með bókakaupum og að fá menn til að eftir- láta félaginu söfn sín, eftir þeirra dag eður fyr ef hægt er. 2. Að þar sem svo stendur á, að fleiri en ein bók af sömu tegund er I einhverju safni félagsins, þá verði séð svo um, að þeim sé dreift milli safnanna. 3. Að gerð sé gangskör að því, að hin ýmsu lestrarfélög, sem nú þegar eru, eður kunni að verða I framtíðinni sambandsfélög pjóðræknisfélagsins fái tækifæri á að skift- ast á bókum, á þann hátt, að sendar séu bækur frá einum stað til annars til lesturs, undir einskonar miðstjjórn, er hafi stöð slna I 'Wmnipeg, samkvæmt því fyrirkomulagi sem stjórnarnefnd pjóðræknisféiagsins kann að álíta heppilegast. 4. Að stjórnarnefnd pjóðræknisfélagsins gangist fyrir því, að til arðs fyrir hvert bókasafn I hinum ýmsu bygðarlögum sé haldin ein arðberandi samkoma á ári hverju og að stjórnarnefndin aðstoði við þau sam- komuhöld eftir mætti. 5. Að þingið veiti stjórnarnefndinni heimild til að veitja fé árlega til viðhalds á bókum félagsins eftir því sem stjórnar- nefndin sér við þurfa. 6. Að netto andvirði Tímarits pjóðrækn- isfélagsins sem kann að seljast á íslandi sé varið sem mest til nýrra bókakaupa. 7. Að bókasafn félagsins sé sem mest undir umsjón og gæzlu sérstakra nefnda, sem starfi I samráði við stjórnarnefnd fé- lagsins eður deilda þeirra, er þau kunna að heyra undir. 8. Að hverju bókasafni sé komið fyrir á sem heppilegastan stað, þar sem fólk, er þau vilja nota, eigi sem hægastan aðgang að Þeim. G. P. Magnússon Halldór Gíslason Jónas Jónasson. Nefndarálitið lesið af G. P. Magnússon. Tillögu gerði Ari Magnússon og Sig. Vil- hjálmsson studdi að álitið sé íhugað lið fyrir lið. Samþykt. 1, liður:—Ásg. Bjarnason lagði til og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.