Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 145
Fimtánda ársþing 127 Lá þá næst fyrir embættismanna kosning. SkipaSi forseti þá Stefán Einarsson og Arin- björn Bardal í nefnd til að útbýta atkvæða- seðlum og telja þá með ritara. Árni Eggertsson gerði tillögu og Á. P. Jóhannsson studdi að víkja frá dagskrá og fresta kosningu um hálftíma. Samþykt. Ný mál—Skipun þingmálanefndar, Dagskrár liður 18. G. Dr. Rögnv. Pétursson las þá nefndarálit í þessu máli og einnig tillögur frá einstakl- ingum er nefndin veitti viðtöku. Dagskrárliður 18 11. pingnefnd er skipuð var í þetta mál, legg- ur til: Nú strax á þessu ári skal stjórnarnefnd pjóðræknisfélagsins gera gangskör að söfn- un allra sögulegra skilríkja, prentaðra sem ritaðra, er snerta sögu íslendinga vestan hafs, til þess að slíkar heimildir séu varð- veittar frá glötun. Að félagsstjórnin veki athygli alls íslenzks almennings, austan hafs og vestan á þessaii ákvörðun með opinberri tilkynningu í ísl. vikublöðunum. 22. febrúar, 1934. Rögnv. Pétursson J. P. Sólmundsson Hlaðgerður Kristjánsson. Tillögu gerði G. P. Magnússon studda af Arinbirni Bardal að nefndarálitið sé við- tekið 1 heild sinni eins og lesið. Samþykt. Var þá lesin einstaklings tillaga frá Ás- geiri Bjarnasyni: Að erindi þingsins, er flutt var til minn- ingar um 60 ára afmæli þjóðræknissamtaka í Vesturheimi sé gefið út í sérstökum bækl- ingi á kostnað félagsins og haft til útbýt- inga meðal almennings. Á. P. Jóhannsson gerði tillögu og Sig. Vilhjálmsson studdi að tillaga þessi sé feld vegna þess að fyrirlestur sá, er hún fjallar um sé allareiðu í Tímaritinu. Var tillaga þessi samþykt með 15 atkvæðum gegn 14. Var nú uppi sá tími er kosnlngu embætt- ismanna hafði verið frestað og því gengið til útnefninga. Voru þessir útnefndir fyrir forseta: J. J. Bíldfell, Á. P. Jóhannsson, Dr. Rögnv. Pétursson, B. E. Johnson, Hjálmar Gíslason, Séra Guðm. Árnason, J. P. Sólmundsson. Allir afsökuðu sig og urðu um þetta um- ræður. Mælst var til að J. J. Bíldfell gæfi kost ó sér og að þingheimur greiddi honum atkvæði í einu hljóði. Tillögu gerði B. E. Johnson og J. P. Sól- mundsson studdi að allir, sem samþykkir væru þessum tilmælum risu úr sætum sín- um. Var það gert af öllum með lófataki og lýsti ritari þá Jón J. Bíldfell kosinn for- seta I einu hljóði. Til vara-forseta var stungið upp á: Ásg. Bjarnason, Próf. Richard Beck, Á. P. Jóhannsson. Hlaut prof. Richard Beck kosningu. Fyrir ritara var stungið upp á Bergthor E. Johnson, og var hann kosinn i einu hljóði. Vara-ritari var kosinn í einu hljóði Dr. Á. Blöndal. Fjármálaritari var kosinn í einu hljóði Guðmann Levy. Vara-fjármálaritari var kosinn í einu hljóði Á. P. Jóhannsson. Fyrir féhirði var kosinn Árni Eggertsson í einu hljóði. Vara.féhirðir var kosinn I einu hljóði Páll S. Pálsson. Skjalavörður var kosinn í einu hljóði Sig- urður Melsted. Fyrir yfirskoðunarmenn var stungið upp á J. Walter Jóhannsson, Ásgeiri Bjarnason, Hjálmari Gíslason, Jack Snydal. Tvo menn átti að kjósa, annan til tveggja ára og hinn til eins árs. Hlutu kosningu J. Walter Jóhannsson til tveggja ára og Jack Snydal til eins árs. Milliþinganefnd í Rithöfundasjóð. Ásm. P. Jóhannsson gerði tillögu og dr. Rögnv. Pétursson studdi, að 3 manna nefnd sé kosin. Voru þessir útnefndir og kosnir I einu hljðði: Séra Guðm. Árnason, Lundar; pórð- ur Bjarnason, Selkirk; G. J. Oleson, Glen- boro; Jón Jóhannsson, Wynyard; porsteinn Glslason, Brown. Las þá dr. Rögnv. Pétursson bréf frá Por_ steini Gíslasyni í Brown, og fylgdi með því $10 gjöf frá deildinni Island I Rithöfunda- sjóðinn. Tillögu gerði Friðrik Sveinsson studda af Philip Johnson, að taka aftur til umræðu tillögu Ásgeirs Bjarnasonar. Tillagan var feld með 14 atkvæðum gegn 12. pá var lesin einstaklings tillaga frá Sig. Vilhjálmssyni:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.