Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 33
IndriÖi Einarsson 15 Fyrst um sinn lagði liann leik- ritaskáldskapinn með öllu á hill- una. Samur var þó áhuginn fyrir leiklistinni. Þannig gekkst hann með öðrum fyrir leiksýningum veturinn 1881-82. Þeir léku þá á Skandínavíu “Æfintýri á göngu- för”#) (14 sinnum) Nýjársnótt- ina (8 sinnum) og “Milli bardag- anna” eftir Björnson (5 sinnum) í þýðingu er þeir Indriði og Jón Ólafsson gerðu. Auk þess nokkra smáleiki, danska. Var góður róm- ur gerður að leik þeirra.**) Tveim árum síðar ætluðu þeir Indriði og Kristján Ó. Þorgríms- son að stofna til leikja, en þá fengu þeir livorki húsnæði né leyfi hæj- arstjóra, har liann við fátækt hæj- arbúa eftir liörðu árin, er liófust 1882. Svona var andrúmsloftið fyrir leiklist í Beykjavík það herr- ans ár! En er leið fram undir lok áttunda tugar aldarinnar létti kreppunni, og landsmenn fóru að rétta úr kútnum. Þetta sýndi sig meðal annars á sviði leiklistarinn ar. Einkum batnaði hagur hennar eftir 1888, er Goodtemplarar höfðu komið sér upp myndarlegu sam- komuhúsi með leiksviði, sem tók fram öllu eldra húsrúmi, er kostur hafði verið á. Eflaust hefir Indriði liaft hönd í bagga með þeirri stefnu Goodtemplara að revna að draga menn frá solli og drykk með saklausum skemtunum eins og sjónleikjum. En á síðustu árum *)Um “ÆfintýriC” sjá Leikendaskrá Leikfél. Rvíkur 2. 1932-33. par segir, að þetta væri í fyrsta skifti, að leikurinn væri sýndur í ísl. þýðingu eftir Jónas Jónasson. Síðar þýddi I. E. leikinn og hefir sú þýðing orðið vinsæl á íslandi. **)pjóðólfur 25. febr. 1882. áttunda tugarins fóru mörg félög að fást við leiksýningar með ólíkri vandvirkni og misjöfnum á- rangri;*) fóru þá að heyrast radd- ir um það í blöðunum, að öiÆænt myndi um íslenzka leiklist, nema menn tækju sig' til og semdu alís- lenzk rit fyrir leiksviðið. Raunar hafði Matthías Jochumsson löngu áður sett þá kröfu fram (26. febr. 1879) í Þjóðólfi: “Ef dramatisk konst á ekki að verða til tómrar, ef ekki tvíræðrar skemtunar, ef hún á að verða list, sem mentar, fegrar og fullkomnar þjóðlífið — eins og öll konst á að gjöra — þá verða menn að læra að leika sitt eigið þjóðlíf.” En þessar hræringar vöktu nýj- an áhuga eins og sýndi sig í því, að 15. febrúar 1890 flutti Isafold svo- liljóðandi auglýsingu: “Þjóðlegt leikrit! 500 kr. verðlaun! Félag eitt í Reykjavík býður 500 kr. verð- laun fyrir nýtt, vel samið íslenzkt leikrit í 3—5 þáttum, sem verið er hérumbil þrjár klukkustundir að leika.” Átti leikritið að vera um efni úr sögu eða daglegu lífi þjóð- arinnar og vera afhent Isafold fyr- ir lok næsta októbermánaðar. Hug- myndina að þessum verðlaunum átti Þorlákur Ó. Johnson, og fékk hann 20 menn í félagið með sér, þar á meðal þá Björn Jónsson og Indriða, og standa nöfn þeirra undir auglýsingunni. En er í ein- daga var komið, hafði komið inn eitt nauðlélegt rit, var því frestur- inn lengdur enn um ár (til 31. okt. 1891). Komu þá inn fjögur rit “tvö fráleit að efni og- formi, af •*)Sbr. “Sjónleikar í Reykjavík” eftir I. E. Reykjavík 29. marz, 11. apr. 1900.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.