Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 133
Wilhelm H. Paulson
Eftir Jón. J. Bíldfell.
Thomas Carlyle kemst þannig
að orSi á einum stað: ‘ ‘ Mannkyns-
sagan er aSeins saga atkvæSa- og
athafnamestu manna veraldarinn-
WILHELM H. PAULSON
ar á ýmsum tímum. ” Ekki veit eg
liversu margir eru þeim merka
höfundi sammála. Eg liygg, þeg-
ar réttilega er athugaS, þá eigi
enginn einn atkvæSa- og atorku-
maSur eSa hópur atkvæSamanna
út af fyrir sig slíkan vitnisburS
skiliS. Athafnir og atorka slíkra
manna byggist aS meira eSa minna
leyti á hugsunum, afkomu og’
þroska þeirra manna, sem á undan
þeim hafa lifaS, hugsaS og starf-
aS. En þaS hafa veriS og eru til
menn á meSal allra þjóSa og mann-
flokka, sem betur en aSrir iiafa
kunnaS, sökum liæfileika sinna, aS
færa sér í nyt menningarþroska
feSranna og ávaxta hann í lífi sínu
og annara, og þá líka á meðal vor
Vestur-lslendinga.
Einn þeirra manna var Wilhelm
Hans Paulson. Hann var fæddur
á HallfríSarstöSum í Hörgárdal í
EyjafjarSarsýslu á Islandi 14.
ágúst 1857. Foreldrar lians voru
þau Páll Erlendsson ÞórSarsonar
frá Kjarna og GuSrún Magnús-
dóttir kona lians, er síSar bjuggu
aS Hofi í Hjaltadal.
Wilhelm ólst upp hjá foreldrum
sínum ásamt þremur albræSrum,
Magnúsi, Páli og Stefáni og Wil-
helmínu (liálfsystur).
Um æskuár Wilhelms er mér
ekki kunnugt aS öSru leyti en því,
aS hann varS aS gegna algengri
sveitavinnu undir eins og hann
varS vinnufær, og fór, eins og aSr -
ir sveitadrengir, á mis viS alla
mentun, aSra en þá, sem veitt var
á almennum sveitaheimilum í þá
tíS á Islandi, nema hvaS liann
dvaldi lítinn tíma hjá Vilhjálmi
Bjarnarsyni í Kaupangi, til þess
aS nema trésmíSar. Má því meS
sanni segja, aS undirbúningur
hans undir lífiS liafi veriS sá sami
og algengir almúgamenn fengu á
uppeldisárum hans. Hann er því
gott dæmi þess hvaS unt er aS
gera úr lífinu, ef vit og vilja ekki
skortir.
ÁriS 1883 fluttist Wilhelm til
Vesturheims, og viS þá breytingu
hefst hin eftirtektarverSa og sér-
staka æfisaga hans og athafnalíf.
Fyrsta kappsmáliS fyrir hiS