Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 111
Ármann frændi
93
verið. Alt þetta dregur mig heim
— alt þetta og meira til. — Eín
skoðaðu nú bátinn minn.”
Og eg skoSaSi bátinn lians með
mikilli eftirtekt og aSdáun. Eg á
ekki orS til aS lýsa konum. En í
mínum augum var bann verulegt
meistara-verk — glæsilegt lysti-
skip.
Þenna dag borSaSi eg miSdeg-
isverS í liúsi herra Archibalds
(húsbónda Armanns). Þar var
mér vel tekiS, og var mér sagt aS
eg mætti koma þangaS eins oft og
eg vildi. Þetta gladdi mig, og var
eg meS liressasta móti, þegar eg
fór heim til Oswalds-hjónanna um
kvöldiS.
Þannig gekk þaS til alt sumariS,
aS eg gat fundiS Armann um
hverja helgi. AnnaSlivort kom
hann til mín, stuttu eftir hédegiS,
c-Sa eg skrapp inn í Dartmouth-
bæinn, laust fyrir hádegi, og borS-
aSi miSdegisverS hjá Archibalds-
hjónunum. Og æfinlega, aS lokinni
máltíS, gengum viS Ármann sam-
an um stund meS fram sjónum, ef
gott var veSur. Af slíkri göngu
virti-st Ármann hafa mikla skemt-
un. Hann sagSi mér þá oft sögur
og fór meS margar vísur, sem eg
held aS hann hafi sjálfur ort. Og
hann hvatti mig til aS halda áfram
meS kvæSiS “LjósálfaljóS.” En
eg lauk samt aldrei viS þaS.
Og svo var þaS einn föstudags-
morgnn í byrjun septembermánaS-
ar, aS Ármann kom til mín og var
venju fremur vel búinn.
‘ ‘ Nú er eg aS leggja af staS lieim
til íslands,” sagSi hann.
Mér varS nokkuS hverft viS,
horfSi á hann stórum augum og
sagSi:
“Ekki samt á bátnum þínnm ?”
“Jú, aS vissu leyti,” sagSi Ár-
mann og brosti; “ eg seldi hann á
mánudaginn og fékk svo gott verS
fyrir hann, aS eg get vel komist
heim á þeim peningum. Ríkur
kaupmaSur, sem á lieima í Halifax,
keypti liann og sigldi á honum til
Bedford í fyrradag og lauk lofs-
orSi á hann. Hann kallar bátinn:
“ The Viking.” — Eg legg af staS
á skipinu, sem fer í fyrramáliS frá
Halifax til Englands, og eg stíg á
skipsfjöl í kvöld. — Eg kom til aS
kveSja þig.”
‘ ‘ Eg ætla aS ganga meS þér of an
í bæinn og kveSja þig þar,” sagSi
eg.
“ÞaS vil eg helzt,” sagSi Ár-
mann, og eg sá aS þaS gladdi liann,
aS eg vildi ganga meS lionum ofan
í bæinn.
Eg baS nú herra Oswald aS lofa
mér aS fara meS Ármanni suSur
í Dartmouth-bæinn. Og' þegar
hann vissi, aS Ármann var aS
leggja af staS til Islands, sagSi
liann aS eg mætti vera meS honum
allan daginn, ef eg vildi.
Og eg var meS Ármanni allan
daginn — síSasta daginn, sem
hann var í Ameríku. Mér fanst aS
eg' þurfa um svo margt aS tala viS
hann þann dag. Ein af þeim
mörgu spurningum, sem eg lag'Si
fyrir liann, var þessi:
“Hvernig erum viS skyldir ? Þú
segir aS eg sé frændi þinn.”
Og svar lians var þetta:
“ Allir íslendingar eru frændur
mínir; þú ert Islendingur, og þess
vegna ert þú frændi minn.”