Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 135
Wilhelm II. Paulson 117 hlið tilveru hans. Orðin eru þessi: “Bg er hvorki fornaldarmaSur né heldur nýtízku tildurs maður. Eg held lielzt aS eg falli inn þar á milli, nokkurs konar miSaldamaS- ur eSa millibilsmaSur.” Þessi skýring Wilhelms Paul.sonar er bæSi Ijós og laukrétt. Hann var maSur sem hvorki stóS fastur í fornaldarljóma liSinnar tíSar né heldur slepti sér út í nýtízkutildriS og tilgáturnar, en stóS þar á milli og jók þrótt sinn og þekkingu á staSreyndum og lífsreynslu liSinna tíSa, er hann sameinaSi viS það nothæfasta, sem honum fanst aS nýtízkan eSa nútíSin liefSi aS bjóSa. Enginn sá, sem ekki á yfir aS ráSa róttækri lífsskoSun og yfir- gripsmikilli dómgreind getur til fullnustu skiliS slíka lífsskoSun. En liver vill segja aS hún sé ekki þróttmikil og fögur ? Áhrif Wilhelms á félagslíf ís- lendinga í Winnipeg voru mikil. En þau náSu víSar. Þau náSu til allra íslenzkra bygSa í þessari álfu. Þeir voru víst fáir eldri Islending- arnir í Kanada eSa í norður og vestur hluta Bandaríkjanna, sem ekki könnuSust viS Wilhelm, sem ekki höfSu kynst honum persónu- lega, talaS viS hann, heyrt um hann eSa þá hlustaS á hinar fjör- ugu og skemtilegu tækifærisræSur hans. Hann var sá maSur, sem al- mennu áliti hafSi náS á meSal Vestur-lslendinga fyrir gáfur sín- ar og lipurS, þrátt fyrir þaS þó hann alla sína tíS væri ákveSinn og einarSur flokksmaSur. ÞaS voru þó ekki námsgáfurnar einar sem gjörSu hann svo vinsælan. Honum var einnig lánaS þaS aS koma auga á liina skoplegu hliS lilutanna, mannanna og málefnanna, og hinn frjóvi hugur hans var þá ekki lengi aS mynda, teikna eSa mála eitthvaS úr henni, honum sjál'fum og öllum öðrum, jafnvel þeim sem hlut áttu aS máli, til gamans. HvaS léttir betur lífsins böl en gleSin og góSvildin þegar þær syst- ur eru einlægar og hreinar eins og þær voru hjá Wilhelm, og vér sam- ferSamenn hans nutum svo oft góSs af. Til þess aS festa sem bezt í minni manna listfengi Wilhelms þar sem hann beitir aS nokkru þessari græskulausu kýmnisgáfu sinni og vefur hana saman viS hiS mesta alvörumál, tek eg upp eftir- fylgjandi kafla úr ræSu sem hann flutti í Winnipeg áriS 1909 og hann nefnir “Missýni.” Um þaS leyti sem sú ræSa var flutt, var “nýja guSfræSin” eSa “Biblíu krítíkin” á meSal Islendinga hvaS háværust. Þótt ræSa Wilhelms hljóði ekki um þaS mál, heldur um líknarstarf- semi, þá er kaflinn, sem hér er tek- inn upp þó aðallega um krítíkina, og er valinn sökum þess aS hin sér- staka gáfa höfundarins kemur þar fram ákveðnari en annarsstaðar í þessari ræðu. Kaflinn hljóðar þannig: “Eins og nærri má geta dettur mér ekki í hug aö fara að bera til baka neitt af þessuin nýrri staöhæfingum biblíunni viö- víkjandi. Til 'þess er eg enginn maður, enda munu langfæstir af íslendingum vera færir um aö hrekja hvaö svo sem þeir þeim segja, þessir, sem lykilinn aö þeirri vizku þykjast hafa. En enginn getur meinað mér aö hafa gaman af þessu, því þaö hefir líka sínar hlægilegu hliöar. Tökum til dæmis Davíðs sálma vísindin. Nokkrar eru þær nú orön- ar visindalegu niðurstöðurnar um þaö, hve margir þeirra séu eftir Davíö sjálfan. En allar hafa þær veriö jafn óskeikular á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.