Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 44
26 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga þá látin. Eftir hálfsmánaðar dvöl án árangurs kom þeim húsráðanda og Indriða saman nm það, að liann skyldi sofa eina nótt í rúmi liús- freyju, ef ske kynni að hann dreymdi hana. 1 stað þess að sofa varð Indriði andvaka og dreymdi nú í vökunni síðustu hænarvísurn- ar í “Dansinum í Hruna.” Þessi einföldu stef til Maríu kyrra það hafrót tilfinninganna, sem sokkn- un kirkjunnar veldur í hugum leikenda og' áhorfenda. Af ofanskráðu sézt, að leikurinn hefir verið fullgerður í nóvember 1918, en hann kom ekki út fyr en þrem árum síðar, á sjötugsafmæli höfundarins.*) Ekki þóttust menn þó sjá ellimörk á leiknum, þvert á móti var það almannarómur, að hér liefði hann hæði lagst dýpst og hér líefði honum tekist hezt.##) Lleikurinn er ólíkur hinum fyrri leikjum Indriða að því, að hann er mestallur í hundnu máli, rímlausu (blank verse), sem liann raunar hafði brug'ðið fyrir sig á stöku stað áður, t. d. í “Nýjársnóttinni.” Er þetta atriði eitt af mörgum sem hendir aftur yfir realismann til daga rómantíkurinnar. Eins og’ fleiri leikir Indriða, er þessi bygður úr efnivið þjóðsagn- anna. Hér er notuð sagan af “Kirkjusmiðnum á Reyni,”***) *)Pyrst prentaður í Óðni 17:9-60, síðan I bðkarformi: Dansinn í Hruna. Sorgarleikur í V þáttum úr íslenzkum þjððsögum. Reykja- vlk, Prentsm. Gutenberg, 1921. **)Sbr. Vísir 2. maí 1921, ísafold 28. sept. 1921 og Mbl. 2. oikt. 1921 (útdráttur úr dðmum margra innan lands og utan); Aust. urland 11. júnl 1921; Skírnir 95:163-165 (A. Pálss.). ***)lsl. þjððs. og æfintýri 1:58. sem býðst til að hyggja kirkjuna fyrir bónda (hjá Indriða: prestinn í Hruna) gegn því, að liann segi sér nafn sitt að smíðinni lokinni, eða láti af liendi einkason sinn á sjötta ári að öðrum kosti. Þá er hér og notuð sagan um “Sveita- drenginn,”*) sem lízt vel á bisk- upsdótturina og fær hennar með tilstyrk ókunnugs manns, sem ekk- ert vill fyrir liafa — nema sjálfan hann eftir 20 ár. Til að hjarga honum lætur hiskup liann standa fyrir altari þá stund, sem sá gamli á að sækja hann, og bjóða öllum sem birtast lionum að berg'ja á messuvíninu. Samskonar er sagan “Ivölski kvongast”;**) þar má drengurinn ekki fara út fyrir hringinn, nema til þess manns, er réttir honum liönd sína inn fyrir liann í Jesú nafni. Eftir þessum sögum sníður Indriði freistingar Ógautans við Lárenz í kirkjunni í Hruna. En aðal-uppistaða leiks- ins er þó sagan um “Dansinn í Hruna,”***( þar sem presturinn og söfnuður lians dansa í kirkjunni á sjálfa jólanóttina, þrátt fvrir ítrekaðar viðvaranir móður hans, þar til kirkjan sekkur. Er sú saga ein af römmustu galdratrúar-sög- unum í þjóðsögunum og er skemst frá því að segja, að liún hefir í engu tapað sér í meðförum Ind- riða. Leikurinn er annars látinn ger- ast 1518, undir kvöld kaþólskunn- ar á Islandi; hinar mildu plágur *)ísl. þjóðs. og- æfintýri 11114-15. **)ísl. þjóðs. og æfintýri 11:13-14. ***)lsl. pjóðs. og æfintýri 11:7-8, sbr. og söguna um “Bakkastað,” s. st. 6-7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.