Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 143
Skrá yfir valin rit á ensku um íslenzk efni 125 Pétursson, Hallgrímur.—Icelandic Medita- fions on the Passion. (Selections from the Passmsálmar). Translated by C. V. Pilcher. New York, Longman’s Green and Company, 1923. VerS: $1.00. Pilcher, C. V.—The Passion-Hymns of Iceland. (Translations from the Passiu- sálmar and other Icelandic hymns). Lon- don, Robert Scott (16-17 Pater Noster Row London E.C. 4, England), 1913. VerS: 1 shilling 6 pence. Sálma-þýðingar Dr. Pilchers úr islenzku hafa aö verðugu verið rómaðar fyrir hvað ágætar þær eru yfirleitt. Sigurjónsson, Jóhann.—Modern Icelandic Plavs.—Translated by H. K. Schanche, New York, The American-Scandinavian Foundation, 1929. VerS : $2.00. Góðar þýðingar á tveim leikritum höf- undar: “Fjalla-Eyvindi” og “Bóndanum á Hrauni” með fróðiegum formála. Snorri Sturluson-—Heimskringla. Trans- lated by E. Monsen and A. E. Smitli. New Yor.k, Appleton-Century Company (35 West 32nd St., New York City), 1932. VerS: $7.50. Að öllu samanlögðu, hvað máiið snertir, aðgengilegasta ensk þýðing á Heimstcringlu, og yfirleitt nákvæm, með góðum athuga- semdum. Snorri Sturluson.—Heimskringla : Thc Olaf Sagas. Translated by Samuel Laing. New York, E. P. Dutton and Company (Everyman’s Library), 1915. Verð: $0.80. Snorri Sturluson .— Heimskri'ngla : The Norse King Sagas. Translated bv Sam- uel Laing. New York, E. P. Dutton and Companv (Everyman’s Library), 1930. VerS: $0.90. pessi tvö bindi eru handhæg og ódýr þýð- ing af Heimshringlu, lipur og víðkunn. Snorri Sturluson. — The Prose Edda. Translated by A. G. Brodeur. New York, The American - Scandinavian Founda- tion, 1916. VerS : $2.00. Góð þýðing á Gylfaginning og Skáldskap. armálum Snorra-EcLdu með gagnorðri inn- gangs-ritgerð. Volsunga saga. — Translated by M. Schlauch. New York, The American- Scandinavian Foundation, 1930. VerS : $2.50. Yfirleitt prýðisgóð Þýðing, með Itarlegri og vel saminni inngangsritgerð. VIII. Nokkrar skáldsögur um efni úr íslenzkum fornsögum (Some Novels on Themes froni the Icelandic Sagas) Eddison, E. R.—Styrbjorn the Strong. New York, Liveright Publishing Cor- poration (29 West 47th St., New York City), 1926. VeríS: $2.00. Glögg lýsing á lífinu á víkingaöldinni; söguhetjan er Styrbjjörn Svíakappi, Sigrlður stórráða kemur þar einnig við sögu. Haggard, Henry Rider.—Eric Brighteyes. New York, Longman’s Green and Com- pany, 1905. VerS: $1.75. Saga þessi gerist á íslandi á víkingaöld- inni, all-fo,rn I stíl og bregður upp skýrri mynd af rikjandi aldarhætti. Hewlett, Maurice.—Frey and His Wife. New York, Robert McBride and Com- pany (4 West 16th St., New York Citv), 1916. Verö: $1.00. Efni sögunnar er úr Ögmundar þætti dytts og Gunnars helmings. Hewlett, Maurice.—Gudrid the Fair. New Yor.k, Dodd, Mead and Company, 1918. Verö: $1.35. Söguhetjan er Guðríður kona porfinns Karlsefnis (Eirlks saga rauða). Hewlett, Maurice.—The Light Heart. New York, Henry Holt and Company, 1920. Verö: $2.00.' Efni skáldsögu þessarar er úr “Fóst- bræðrasögu.” Hewlett, Maurice.—A Lovers’ Tale. New York, Charles Scribner’s Sons, 1915. Verö: $1.25. Efni sögu þessarar er úr “Kormáks sögu.” Hewlett Maurice.—Thorgils. New York, Dodd, Mead and Companv, 1917. Verð: $1.35. Efni sögunnar er sótt I “Flóamanna sögu.” Hewlett, Maurice.—The Outlaw. New York, Dodd, Mead and Company, 1919. Verö: $1.75. Söguefnið er úr “Gísla sögu Súrssonar.” Yfirleitt eru þessar skáldsögur Hewletts um fslenzk efni vel ritaðar og á köflum prýðilega, mannlýsingarnar margar hverjar ágætar. Jafnbeztar eru “A Dover’s Tale," “Gudrid the Fair,” og “The Outlaw.” Linklater, Et'ic.—Men of Ness. New York, Farrar and Rinehart, 1933. Verö: $2.00. Meginefnið úr íslenzkum fornsögum, ger- ist sagan á seinni hluta 9. aldar að miklu leyti I Orkneyjum. í heild sinni mjög vel sögð og fjörlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.