Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 145
Sextánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins Sextánda ársþing pjóSræknisfélags íslend- inga I Vesturheimi var sett af forseta þess, Jóni J. Bíldfell, þriðjudaginn 26. febrúar 3 935, í samkomuhúsi íslenzkra Góðtemplara í Winnipeg kl. 10 f. h. Forseti hóf þingið með þvi að lesa þingboð. Bað hann þá þinggesti að syngja sálminn “Faðir and- anna.” pá flutti séra Jakob Jónsson hugðnæma bæn. Að þvi búnu lýsti forseti hið 16. ársþing pjóðr'ækríisfélagsins sett og flutti skýrslu sína sem hér fylgir: Heiðruðu tilheyrendur! pað er naumast hægt að segja að þetta liðna ár hafi verið viðburðaríkt ár, að þvf er pjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi snertir. Engin tilfinnanleg vonbrigði. Eng- in stórhöpp, né heldur óhöpp. Við höfum siglt eins og sagt er, á milli skers og báru, og má það frekar gott kallast, þegar tillit er tekið til ólgunnar og ókyrðarinnar, sem æðir á mannlífshafinu, ekki aðeins ait I kringum oltkur, heldur um heim allan. Fé- laginu, I því tilliti, má líkja við á eða læk, sem haldið hefir við farveg sinn, og yfir- borðið litlum eða engum breytingum tekið, en þó ekki á því hægt að dæma um eða sjá hvaða breytingum farvegurinn á vatnsbotni hefir tekið, eða er að taka; en að því at- riði, að svo miklu leyti sem það snertir þjóðræknisfélagið, kem eg máske nokkuð síðar. Stjórnarnefnd félagsins hefir leitast við að halda I horfinu á árinu liðna og eftir megni vinna að þroska og viðgangi félags- ins, með þeim efnum og möguleikum, sem fyrir hendi voru. Stjórnarnefndin hefir haldið 16 fundi á árinu o,g skal nú að nokkru skýrt frá starfi liennar og viðfangsefnum. Útbreiöslumál. Útbreiðslumálið er eitt af aðalmálum þjóðræknisfélagsins, því undir útbreiðslu og samtökum er öll framtíð, velmegun og þroski féiagsins kominn. Að vera allir eitt i því að vernda menn- ingararf vorn og með honum heiður og sóma allra þeirra, sem af íslenzku bergi eru brotnir hefir verið og er takmark og aðal verlcefni pjóðræknisfélags íslendinga I Vesturheimi og ætti því að vera öllum hugs- andi mönnum létt verk og ljúft. En hin sorglega reynsla félagsins og starfsmanna þess, hefir verið og er sú, að þessu er eklti þannig farið. Menn annað hvort vilja ekki sjá þetta—vilja ekki sjá styrk þann og menningarlegan þroska, sem slíkum sam- tökum, ef þau væru almenn, væri samfara, eða þá að sinnuleysi þeirra og óhamingja er orðin svo mikil, að þeir fá ekki rönd við reist. Yður er það ljóst, að starfsmenn fé- lagsins á undanförnum árum og alt frarn á þenna dag, hafa af ítrasta megni, verið að vinna að þessu velferðarmáli meira heldur en sanngjarnt hefði verið að vonast eftir. En undan því væri nú ekki að kvarta, ef ein- hver von væri um breytingu eða bata I þeirri átt. En, vinir, það er undir menn- ingarþroska sjálfra okkar komið, hvort að framför getur orðið, eða það á að verða sígandi afturför, unz yfir lýkur með al- gjörðu þjóðræknislegu skipbroti. Eins og þið sjáið hér og öll vitið, þá er það aðallega eldra fólkið af þjóðflokki vor- um, sem félagið hefir náð til—eldra fólkið, og það yngsta. Unglingar, sem enn eru óþroskaðir og eru þvi háðir vilja og valdi foreldra og aðstandenda. En æskulýðurinn, eftir að hann er orðinn sjálfs sín ráðandi I orði og athöfnum, hefir snúið baki sinu við félaginu, þrátt fyrir marg-Itrekaðar til- raunir á margan hátt. Öllum ætti að vera ljóst, að ef þannig heldur áfram, að þá er ekki aðeins pjórækn- isfélag Vestur-lslendinga dauðadæmt, heldur allur Islenzkur félagsskapur hér vestra. Ekkert spursmál hefir orsakað meiri um- hugsun og áhyggju hjá stjórnarnefnd pjóð- ræknisfélagsins, heldur en þetta fráhvarf æskulýðsins vestur-íslenzka, og vér höfum hryggir I huga spurt hver annan, hvernig á þessu standi og hver Ofsökin sé, og finst mér að flestir hafi svarað þeirri spurningu með því að segja að þetta væri nú aldar- andinn og hugsunarleysi æskufólksins. En þó aldarandinn hafi óneitanlega stefnt I þá átt undanfarandi, að aðskilja æskuna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.