Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 102
Ármann frændi Eftir J. Magnús Bjarnason. Eins og eg tók fram í þættinum af Hákoni Farmann, þá voru fyrir víst þrír Islendingar búnir að vera um nokkurt skeið í Nýja-Skotlandi, þegar íslenzka nýlendan á Moose- lands-liálsum var stofnuð árið 1875. Einn þessara þriggja manna hét Ármann, og langar mig til að segja um hann nokkur orð, áður en eg lýk við þessa þætti um Islend- inga í Nýja-Skotlandi, þótt eg raunar viti harla lítið um hann. Hann kom aldrei til nýlendunnar, og mjög fáir af nýlendubúum þektu hann persónulega. Eg lieyrði þá sjaldan minnast á hann, og et til vill hefir enginn þeirra vitað með vissu, hverra manna hann var eða hvaðan af Islandi hann kom. Hann var einhleypur, og kom vest- ur um liaf einn síns lið.s, og var sagður vera smiður á tré og járn. Eg held að enginn í nýlendunni liafi vitað, hvers son liann var, að minsta kosti heyrði eg' aldrei föður- nafn hans nefnt. Hann var jafn- an nefndur: Ármann Arcliibald, þegar á hann var minst, því að hann var í vinnu hjá járnsmið, sem hét Allan Arehibald, allan þann tíma sem hann dvaldi í Nýja-Skot- landi. Bn eg liefi ávalt kallað hann Ármann frænda, af ástæðu, sem eg get um síðar. Eg kyntist honum ofurlítið sum- arið 1879. Það var í bænum Dart- mouth, sem stendur austan megin Halifax-fjarðarins og beint á móti Halifax-borg. Það sumar var eg vikadrengur hjá öldruðum, skozk- urn manni, Edgar Oswald að nafni, sem bjó skamt fyrir norðan bæinn. Eg var fenginn til að vera lijá honum meðan sonur hans var í siglingum um sumarið. Hét sonur hans Robert og var liáseti á segl- skipi, sem var í förum milli Hali- fax og Kingston á Jamaica. E!g man eftir því, eins glögt og það hefði skeð í gær, þegar eg fór í þessa vist. Eg var þá þrettán ára gamall, og það var í fyi^sta skiftið, sem eg hafði verið að heiman ti.1 langframa, Það var skozkur bóndi, sem útvegaði mér þessa vist. Hann hét Mark Miller og átti heima skamt frá íslenzku nýlendunni, og foreldrar mínir þektu hann að öllu góðu. Hann kom eitt kvöld, snemma í maímánuði, til þess að fara með mig í vistina, og var hann um nóttina í nýlendunni. En í bít- ið daginn eftir lögðum við af stað og ókum á tvíhjólaðri kerru, sem bleikur liestur gekk fyrir. Eg hlakkaði svo mikið til fararinnar, að eg svaf næstum ekkert nóttina áður en eg lagði af stað. Það var gott veður og glaða skólskin, þeg- ar við fórum úr nýlendunni, og ak- vegurinn var víðast greiður og sléttur, einkurn þegar út í Musqu- odoboit-héraðið kom. Og Mark Miller var hinn skemtilegasti föru- nautur, og hafði eg mikið yndi af að hlusta á sumt af því, sem hann sagði mér. Eg var forvitinn og' spurði um ótalmargt, og öllum mínum spurningum svaraði hann glaðlega og Ijúfmannlega. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.