Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 113
Risar og skessur fyrrum og nú Eftir Steingr. Matthíasson. 1 fornsögum vorum er oft getið um menn, sem voru miklir vexti og miklum mun sterkari en fólk flest. En stundum er þar ofið inn ótrú- legri sögum um jötna og' risa, bergrisa og berserki, sem allir voru að skapnaði mönnnm líkir, en svo miklu stærri og sterkari, að þeir gátu ekki kallast. menskir menn. Mest ber þó á slíkum furðu- sögum í Fornaldarsögum Norður- landa, en seinna mynduðust stöð- ugt þjóðsögur um sviplík tröll, alt, fram á vora daga. í fornsögum allra landa, forn- aldarsögum og' þjóðsögum koma fvrir alveg samskonar sagnir og' æfintýri, um risa og skessur, eins og' hjá okkur. E'ru nú þessar algengu sögur og' ■sagnir uppspuni tómur? Hefur þetta liyski þá aldrei ver- ið til? Jú og nei. -—Sjaldan lýgur al- mannarómur; þ. e. a. s. alveg upp frá rótum. Ef risar og skessur hef ðu nokkru sinni verið mjög' áberandi lands- lýður í heiminum eða í nokkru landi, þá er trúlegt, að einhverjar menjar liefðu fundist því til stað- festingar. En svo er ekki. Þegar fyrst fór að vitnast um ýmsa fornmenjafundi með stein- runnum beinum og' beinagrindum, oft ferlega vöxnum, þá var því trú- að, framan af, að þar væru bein úr risum og skessum, sem farist hefðu í Nóaflóði. Og' klerkar féllust á, að svo væri, því það kom lieim við frásögu Bitningarinnar um, að ris- ar hefðu verið til. En snjallir nátt- úrufræðingar komu til sögunnar og' sýndu liið sanna samhengi, þ. e., að hér væru menjar dýra, sem nú væru löngu útdauð, og' niðurstað- an varð, að engin af þessum bein- um gátu lieimfærst sem risabein. Stórvaxnir og' sterkir menn hafa verið til á öllum öldum og' eru á meðal vor enn þann dag í dag. Og við vitum nú, að mikill líkamsvöxt- ur er oft arfgengur, og' að nokkuð má efla hann með vitrum ráðum; og' enn fremur, að þjálfa má vöðva og' limi, svo að mönnum er að vissu leyti í sjá'lfsvald sett, að verða all- mikið öðrum fremri að afli og' lík- amsburðum. Risar hafa einnig verið til frá fornu fari og' eru til enn. En þeir eru þó mjög sjaldséðir, og nú á tímum líta læknar svo á, að risar séu að vísu menskir menn, en ekki heilbrigðir. Ofvöxtur er í þeim, og er að kenna sjúkum kirtlum, sem valda ósamræmum líkamsvexti. Tveir slíldr risar eru nú uppi meðal Islendinga og' vill svo til, að báðir þjóðarpartarnir, sá eystri og sá vestri, eiga sinn risann hvor, þ. e.: þá Jóhann Pétursson frá Ingvörum í Svarfaðardal (sem er 220V2 sentímetra hár og vegur 139 kílógi'ömm) og' Gunnar Envin Johnson (sonur Jóhannesar Krist- jánssonar Jónssonar, Bergþórs- sonar frá Öxará í Bárðardal, 8 fet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.