Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 53
George P. Marsh 35 mouth College 1816. Stundaði liann námið með frábærri kost- gæfni og lagði stund á margt utan skyldunámsgreinanna, e i n k u m tungumál, svo sem frönsltu, þýzku, spænsku, portúgölsku og ítölsku; nam hann mál þessi af sjálfsdáð- um, því að þau voru eigi á kenslu- skrá skólans. Til eru einnig frá- sagnir um það, að hann hafi um svipaÖ leyti byrjað, að leggja stund á NorÖurlandamál, sem urðu honum liið hugþekkasta viðfangs- efni. Áhugi hans á tungumálum, og sjaldgæfur hæfileiki hans til slíks náms, kjom því eftirminnilega á daginn á mentaskólaárum hans; er. mikið orð er gert á því, hversu létt honum hafi verið um, að tala og rita erlendar tungur jafnskjótt og hann var orðinn vel læs á þær. Marsh lauk mentaskólanámi sínu með heiÖri 1820. Þótti hanu afbragÖ skólabræðra sinna að á- stundun og námshæfileikum, og er það þeim mun frásagnarverðara, þegar í minni er borið, að þá var mannval mikið á skólanum, að vitni gagnkunnugra. Einnig átti Marsh, þó bókormur væri og frem- ur fáskiftinn, vinsældum að fagna á skólaárunum. Hann var gæddur þeirri skapfestu og höfÖingslund, sem vekja hljóta virÖingu og að- dáun heilskygnra manna og sann- leikselskra. Var Marsh nú um skeið kennari, en kenslustarfið var honum lítt að skapi, og sneri liann sér þá að laganámi hjá föður sínum. Var honum veitt málafærsluleyfi 1825 og hóf því næst lögfræðisstörf í Burlington, höfuðborg Vermont- ríkis; en jafnframt lögmenskunni liélt hann áfram bókmentaiðju sinni og bókasöfnun. Á þessum árum las hann einnig Norður- landamálin af kappi, og bar sú viðleitni hans ávöxt í merkilegum ritstörfum, sem síðar mun lýst verða. Auðugt menningar- og at- liafnalíf í Burlington átti ágætlega við Marsli og undi hann þar því vel hag sínum, enda varð hann brátt mikilsmetinn bæði sem lög- fræðingur og lærdómsmaður. En þessi ár voru honum hvoru- tveggja í senn signrvinninga- og sorga-tímabil. 1 apríl 1828 kvænt- ist hann Harriet Buell, mentaðri og' mætri lconu af góðum ættum, en ekki fékk liann lengi að njóta hennar; hún andaðist í ágúst 1833, og fáum dögum síÖar varð hann að sjá á bak eldra syni þeirra. Var honum ástavinamissir þessi hið mesta áfall, sem myrkvaði lífs- gleði lians og dró drjúgum úr at- hafnasemi hans um langt skeið. Sex árum síðar kvæntist hann á ný, merkis- og’ gáfukonunni Caroline Crane, sem lifði hann og gaf út æfisögu hans og bréf, er sá maður var fallinn frá, sem tekið hafði það hlutverk að sér. Vegur Marsh sem lögfræðings, athafna- og' fræðimanns fór stöð- ugt vaxlandi eftir því sem árin liðu. Em ekki verða hér talin nema hin lielztu trúnaðarstörf, sem hou- um voru falin í þágu ríkis- og landsstjórnar, og sýna hvert traust menn báru til hans. Árið 1835 út- nefndi ríkisstjórinn í Vermont hann í stjórnarráð ríkisins (The Supreme Council of the State). í tvö kjörtímabil (1843-49) var hann einnig þjóðþingsmaður (Congress-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.