Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 30
12 Tímarit Þjóðræhnisfélags Islendinga lesa má í Þjóðsögum Jóns Árna- sonar II :300-304. Hefir Indriði nálega í öllum atriðum fylgt sög- unni, nema hvað ástaræfintýrið er lians verk og stúlkumar tvær, fóstursystir og systir Guðmundar bóndasonar ásamt Gunnari, sem gerður er að andstæðu bóndason- ar. Þeir Hellismenn voru, að sag- an segir, uppliaflega skólapiltar á Hólum, er fyrir strákapör urðu út- lagir gerðir, og' tóku sér átján saman bústað í Surtslielli. Nú þótt þeir væri drengir g'óðir, veittu þeir bændum þungar búsifjar í ránum og fjárnámi. Til að vinna þá gekk Guðmundur bóndason á liönd þeim og var með þeim árum saman, en slapp loks úr höndum þeim meidd- ur. AS lokum fékk liann og bygða- menn færi á þeim og réðu niður- lögum þeirra, nema hvað Eiríkur komst undan á handalilaupum upp Eiríksjökul. Segir sagan, að hann kæmist í skip og tæki síðar greypar hefndir á Guðmundi. Hjá Indriða eru Ilellismenn all- ir rómantískar hetjur, hver á sinn veg. Aftur á móti er Guðmundur illmenni, sem að mestu*) lætur leiðast af metnaðargirni sinni til að yfirstíga þá Hellismenn. Enda hefir hann lítt fvlgi manna fyr en hann með svikum kemur því svo fyrir, að Eiríkur vegur unnustu sína, en fóstursystur Guðmundar, sem hann hefir raunar ætlað sjálf- um sér. Við þetta “níðingsverk” Hellismanna fara bændur með Guðmundi að þeim. En sigur hans verður honum til lítillar ánægju. *)Hatur hans til þeirra er þó a?S nokkru skýrt með misþyrmingu þeirra við hann. Minnir það á. sinnaskifti Sigurðar Slembis eftir Björnson. Systir lians sér pretti lians og liverfur frá honum, og þegar sam- vizkan virðist slá hann, kemur Ei- ríkur til hans, hellir eitri minning- anna í sárin og lætur hann svo ein- an í leikslok. Bygging leiksins er nokkuð flók- in, og mannlýsingamar býsna ein- hliða. Eiginlega gerir höfundur mest úr Guðmundi, en ekki nóg til þess að liann verði að ógleyman- legum erkifanti, enn síður tragisk lietja. Viðvaningsmörkin loða við leikinn. En leiksviðið og senurn- ar eru valdar með markvissum smekk listamannsins, og leikurinn saknar ekki skáldlegra tilþrifa.*) “Hellismenn” voru fvrst leiknir af presta- og læknaskólanemum í Glasgow 30. des. 1873 ásamt fjór- um leikritum eftir Moliere.**) Aftur voru þeir leiknir í Leikhúsi IV. 0. Breiðfjörðs 1895***) og lék Indriði sjálfur Guðmund. í bæði skiftin munu leiktjöld Sigurðar málara liafa verið notuð. í þriðja sinn voru þeir leiknir af glímufé- laginu “Ármann” í Beykjavík 1923. Leikritið var prentað í Deykjavík 1897.****) *)Sbr. ummæli Algernon Swinburne prentuð á kápu “Sverðs og bagals.” Frænka Swin- burne’s Miss Disney Leith þýddi leikinn á cnsku, og segir Ó. B. I Óðni 1918 að hann muni hafa verið leikinn laust eftir aldamót í New York af Fromanns Society. Sbr. og Eimreiðin (1898) 4:236-238. **)Pjóðólfur 7. jan. 1874. Sbr. og Stúdenta- félagfið fimmtíu ára. Efjtir X. E, Rvjk. 1921, bls. 13. ***)Fjallk. 4. febr. 1895. Pjóðólfur 25. jan. 1895. ****)Hellismenn. Sjónleikur í fimm þáttum. Reykjavík, Sig. Kristjánsson, 1897.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.